pylsa, pulsa -u, -ur KVK • langur og mjór himnubelgur fylltur (söltuðu og reyktu) kjötdeigi vínarpylsa spægipulsa pylsubrauð • vínarpylsa í brauðhleif með m.a. tómatssósu, sinnepi, lauk (steiktum, hráum), remúlaði eina pulsu með öllu nema hráum Þetta er tökuorð. Eins og flest önnur orð í íslensku sem byrja á P. Orðmyndin “pulsa” er sennilega úr dönsku. “Pølse” hljómar nú mun meira eins og “pulsa” heldur en “pylsa”.