Ég hlusta á ýmislegt. Skemmti mér eiginlega mest yfir því að hlusta á fönk, diskó, klezmer og hallærislega 80's tónlist. Finnst skemmtilegast að spila jazz þegar ég er sjálf við hljóðfærið, klezmer og fönk líka. Annars hlusta ég eiginlega bara á allt mögulegt. Uppáhalds hljómsveitir/flytjendur (helstu fyrst og svo rest) Mindless Self Indulgence, Nine Inch Nails, KMFDM, Spilverk Þjóðanna, Dir En Grey, Schpilkas, Nina Simone, Amon Tobin, Frankie Valli & The Four Seasons, Earth Wind & Fire,...