Ef hann reykir þá reykja nokkrir aðrir í viðbót í hópnum. Þarna ert þú að lýsa hinum týpísku íslensku lömbum. Semsagt, yngri gerðin af rollum, sem flykkjast hver á eftir annarri hvert sem hún fer. Það eru ekki allir íslenskir unglingar með svo lélegt sjálfsálit að þeir haldi að til að byggja það upp þurfi þeir að reykja. Og þarna varst þú líka að lýsa týpískum íslenskum klíkuskap. Og svo ein spurning, hvað finnst ykkur fólkinu sem lenti fyrst í að prófa að reykja Mér finnst frekar fyndið að...