Erfiðleikar af þessu tagi geta orðið til þess að drepa sambandið en þeir geta líka orðið til þess að þjappa ykkur enn betur saman og gert samband ykkar sterkara en það hefur nokkurn tímann verið. Þetta er svo rosalega satt hjá þér. Og sambandið styrkist sérstaklega ef báðir aðilar tala nógu mikið um erfiðleikana/vandamálin, og segja nákvæmlega það sem þeim finnst.