Mér finnnst þetta asnalegt og athygli (þetta er mín skoðun, ég veit ekki betur, þekki þetta ekki) Allavega með þessu móti dregur fólk til sín mjög neikvæða athygli. Svona eins og fólk sem vælir rosalega mikið. Málið er að þegar mér hefur liðið sem verst þá nota ég ekki þessa aðferð til að bæla sársaukann, ég hef alltaf hugsað jákvætt og það hélt mér gangandi lengi. Ég gerði þetta líka í nokkur ár. Faldi þetta eins og ég gat. Síðan þegar fólk komst að þessu hætti ég því bara.