Í fyrsta lagi þá eru þetta yfirleitt brúnkuklútar, spray-on tan eða meik, en ekki brúnka sem þessar stelpur eru með. Ég var nú ekki að fullyrða að ef maður sé með örlitla brúnku og sé ljóshærður að maður sé “skinka”. Þetta var létt grín, og þú ert bara að fríka út hérna. T.d. eru þær yfirleitt of mikið málaðar, ganga í hrikalega flegnum bolum og eru alveg gjörsamlega glærar í gegnum hausinn á sér. Fyrirgefðu, það fer bara alveg óendanlega mikið í taugarnar á mér hvað þú misskilur mig HRIKALEGA mikið.