Helix, gert af vinkonu minni sem er að læra að gata hjá Sessu. Það þurfti reyndar að stinga þrisvar, í þriðja skiptið með of stórri nál til að ná lokknum í gegn, og það blæddi alveg HEVÍ mikið. En það er allt í lagi, þetta var líka bara annað gatið sem stelpan gerir. En ég er ánægð ^_^