Íslendingar virðast eiga í erfiðleikum. Vonlaust er að losna við hátt setta embættismenn úr ýmsum stöðum, og ber þar hæst á gómi ástkæran seðlabankastjórann okkar. Hann hefur ekki gefið svar til ríkisstjórnarinnar um hvort hægt er að semja við hann, og því lýtur út fyrir að örþrifaráð séu nauðsynleg. Hann er jú með 5 ár í viðbót innan samnings, og á þeim tíma mun hann sko alls ekki láta undan einhverju vinstra pakki sem er í ríkisstjórn bara tímabundið, og hananú! En er ekkert hægt að gera?...