Tilvitnun: Ég man ekki hvort ég sagði að allt afsanni tilvist guðs því að í raun er ekki hægt að sanna neitt í heiminum ef við förum út í það. Hins vegar er allt sem bendir á móti því. Viltu dæmi? Eðlisfræði eins og hún leggur sig, jarðfræði, jarðsaga, þróunarkenningin, kenningar um uppruna tungumála. Eðlisfræði, jarðfræði eru vísindagreinar sem útskýra t.d. eðli hluta og hreyfingu og allt það kjaftæði. Jarðfræði fjallar um eldfjöll, myndun bergs, jarðskjálfta og margt fleira. Hvernig í...