Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Flugmyndband Richtofen og Súsair

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ýttu á Gefa álit, en ekki svara.. það er minn póstur.

Re: Séns á nýjum delay...

í Half-Life fyrir 20 árum, 2 mánuðum
HALLÓ!.. þetta er eldgamalt mál, það var bara verið að finna það núna og það hefur ekkert breyst.. ekki láta eins og Vivendi hafi verið að kæra valve í þessum mánuði.. langt síðan.

Re: Flugmyndband Richtofen og Súsair

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
hefði mátt nota minna en 44% af myndbandinu undir credits, en fínt annars.

Re: Bind stuff

í Call of Duty fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Það er ekkert svipað bind kerfi og í CS, CoD keyrir á Quake3 vélinni, CS á half-life vélinni.. mjög mismunandi.

Re: Japanskt? (villa?)

í Háhraði fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Annaðhvort er hann lesblindur eða skakkur.

Re: Call of duty demoið of erfitt?

í Háhraði fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Mér fannst pakkinn svona álíka langur og CoD, kannski aðeins styttri.. hef ekki töluna á missionunum á hreinu.

Re: The Making Of Half-Life 2 bók

í Half-Life fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Það stendur hvergi, þetta sem hann sagði var bara grín og minntist ekkert á hversu lengi fólk var að “leika sér”.

Re: Lesið þetta!!!!!!!!!!!!!!!!!!! (19 upphrópunarmerki)

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Síðast þegar ég fór á vortex var ég með hærra ping, svo að.. hvernig er það betri server?

Re: Call of duty demoið of erfitt?

í Háhraði fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég er búinn að klára nokkur mission úr full aukapakkanum og ég get alveg sagt að það verður þess virði að kaupa hann þegar hann kemur á klakann.

Re: Call of duty demoið of erfitt?

í Háhraði fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Það kæmi að gagni ef þú segðir manni hvaða erfiðleikastig þú valdir.. Regular var auðvelt fyrir mig, tók þó nokkrar tilraunir í hardened samt.

Re: Stunt mod.

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hmm, fyrst biðuru um eitthvað, svo færðu nákvæmlega það sem þú vilt, en vilt það svo ekki?

Re: Leikurinn tilbúinn og kominn til Vivendi!

í Half-Life fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Það tók fyrsta leikinn bara tvo daga að fá á sig gullstimpil.. svo að ég held að leikurinn verði kominn í búðir fyrir 10.Október.

Re: Simnet Bf1942 1.6

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Mér finnst það mjög líklegt, en það sem ég er 100% viss um er að þetta kemur IP tölu símnet serversins EKKERT við.

Re: Simnet Bf1942 1.6

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Nei, það myndi ekki laga rassgat.. þetta kemur ip tölu símnet þjónsins ekkert við!

Re: Simnet Bf1942 1.6

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Nei, það er ekkert sjálfgefinn réttur að spila á símnet, ekki fyrir neinn. Þegar þú keyptir leikinn varstu bara að gera það, kaupa leikinn.. leiknum fylgir ekkert leyfi til að spila á serverum því þeir eru eign þess sem rekur hann, og hann getur gert það sem hann vill, ekki það að það komi þessu neitt við. En eins og ég er búinn að segja oftar en tvisvar núna er mjög leiðinlegt að þetta skuli koma fyrir, en við getum ekkert gert í þessu. Alveg eins og þegar VAC bannar fólk í Half-life,...

Re: Getur þín tölva spilað Half-life 2 ?

í Half-Life fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ertu alveg viss um að þú vitir hvað 7.1 er?

Re: Getur þín tölva spilað Half-life 2 ?

í Half-Life fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Mig minnir að þetta hafi verið gert þegar minimum specs voru meðal annars 700mhz, það gildir ekki lengur, en fínt forrit annars.

Re: Scrapland demo

í Háhraði fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Þetta var ekki demó, lekin útgáfa :)

Re: Með útvarpsstöðvarnar...

í Háhraði fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Mér er sama um winamp, en það spilar enginn spilari hjá mér þetta.. og ég er með allt updeitað.

Re: Simnet Bf1942 1.6

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ekki setja orð í minn munn, mér er ekki sama, en þessu verður bara ekkert breytt, ég er ekki að ákveða neitt, ég er bara að segja þér það sem ég er viss um. Þetta er vandamál hjá PB, ekki símnet og sérstaklega ekki rcona símnets, því við ráðum því ekki hvort serverinn notar PB eða ekki.

Re: Simnet Bf1942 1.6

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Það er nú búið að fara ofan í þetta mál, eins leiðinlegt og það er að PB haldi bönnum eftir, þá getum við ekkert gert í því, PB verður ekki tekinn af.

Re: Maðurmaður!

í Half-Life fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Við viljum ekkert fá hann.

Re: jörðin

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Það gefur betri árangur að skrifa skiljanlega ef þú vilt fá hjálp :|

Re: Galactic Conquest Release 4

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég get ekkert gert í því, ég var bara að benda á þetta.

Re: Galactic Conquest Release 4

í Battlefield fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ef þú ert hjá ogvodafone og downloadar þessu á sunnudegi kostar þetta bara 140mb, svo bætist ofan á það helgarfrádráttur og hugsanlega kvöldfrádráttur.. svo að þetta kostar eiginlega ekkert.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok