1. Ef þú ert að senda inn klansíðu, vertu viss um að hún er ekki til fyrir, ég var að hafna Totenkopf tengli, því það voru tvær, nákvæmlega sömu síður til í tenglasafninu. 2. Ef klansíðan er komin með nýtt veffang, ekki senda inn nýju síðuna, sendu stjórnanda skilaboð um breytingu. 3. Þegar þú skrifar könnun, ekki hafa með “hlutlaus”, “kannski” eða “veit ekki”, ef fólk er hlutlaust, veit ekki, eða er óákveðið þá svarar það bara ekkert. Þegar könnunin er Já/Nei spurning, hafðu svörin þá bara...