Maður gengur inn á bar með lítinn hest undir annarri hendinni og tóma glerkrukku undir hinni. Hann sest við barborðið og lætur hestinn og krukkuna uppá borðið. Barþjónninn horfir á hestinn sem hleypur um á borðinu, og svo á krukkuna. Barþjónninn spyr hvað maðurinn sé að gera með tóma glerkrukku. Maðurinn segir að þetta sé töfrakrukka, að það sé andi í krukkunni sem uppfyllir eina ósk. Barþjónninn tekur upp krukkuna og opnar hana, og upp kemur andinn. Þú opnaðir krukkuna og færð því eina ósk...