Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Session hjá Vincent. #1

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
T.d Svans í Tattoo Og Skart og Fjölni. Þeir settu á mig tattú sem ég er ekki ánægður með gæðinn af þeim og svo hef ég rætt við t.d eins og Sverri en var einfaldlega ekki alveg að fíla hann.

Re: Session hjá Vincent. #1

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Allt gott tekur tíma :þ Ég veit ekki hvort að það sjáist nógu vel á myndunum en það eru svakalega detailaðir skuggar í myndinni þannig að það krefst mikillar vinnu. Og það var tví-farið í nokkrar línur til að gera þær þykkari og flottari.

Re: Session hjá Vincent. #1

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég,eins og ég segi, var búin að sjá verk eftir Vincent ásamt því að hafa hitt hann. Að mínu mati er þetta besti flúrari landsins ( hef farið til nokkra hér á klakanum ) og ég mun aldrei aftur fara til nokkurs annars. Þannig að það er lítið mál að setjast niður og láta hann ráða ferðinni þegar þú berð fulls traust til hans. :)

Re: Session hjá Vincent. #1

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Mikið rétt. Og er líka með ökuréttindi.

Re: Session hjá Vincent. #1

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ætla að halda því fyrir mig sjálfan. Eins og PraiseTheLeaf segir þá er það listin sem skiptir máli.

Re: Session hjá Vincent. #1

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Skrifa eitthvað merkilegra næst þegar litir og meiri dýpt er komið í þetta. Ég hef fylgst með verkum sem Vincent hefur gert bæði á striga sem og húðflúrum sem hann gerir og ég veit að hann getur gert hvað sem er einfaldlega. Ég ræddi við hann um grunnhugmyndina sem ég vildi og við fundum hana í comic/cutie stílnum og það var unnið út frá því.

Re: Session hjá Vincent. #1

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Voðalega mismunandi. Eins og ég sagði þá er þetta alltaf gert á staðnum þannig að nokkrar pælingar fara í hvað kemur næst. Síðan hef ég alltaf verið erfiður og verið á hlaupum vegna vinnu og skóla þannig að ég vil stundum bara hafa eitt session í nokkrar klst.

Re: Session hjá Vincent. #1

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Myndin hefur eitthvað snúist við þegar ég var að fikta í þessu öllu saman. Ég get í það minnsta kosti ábyrgst það að þessi mynd er á vinstri handlegg.

Re: Session hjá Vincent. #1

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Wtf ! Nokkuð viss um að ég var vel í glasi þegar fyrsta myndin var tekinn en þetta er bara furðulegt :Þ
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok