erum við ekki að greiða fyrir óarðbæra jarðgangagerð úti á landi, eins og þessi jarðgöng um Héðinsfjörð? Ef þetta eru svona arðbærar framkvæmdir af hverju eru þá ekki einhverjir einkaaðilar búnir að bora þarna í gegn? Nei, bifreiðaeigendur á höfuðborgarsvæðinu, þar sem flestir búa, eigum að greiða jarðgöng fyrir einhverjar hræður úti á landsbyggðinni. Ég segi það sama og þú um Sjálfstæðisflokkinn. Ég er búinn að fá nóg af þessum skattahækkunum, þvert gegn skattalækkunum sem þeir lofuðu fyrir...