Það er eitt sem má hafa í huga. Við erum eina landið sem hefur svona reglur gegn hundum. Ef þið farið út fyrir landsteina í sórborgir s.s. London, Paris, Barcelone, Madrid, Milano etc… Þá sjáið þið hunda í öðruhverju horni. Það eiga allir hunda þar. Borgirnar ótrúlega snyrtilegar og (persónulega finsst mér) gaman að sjá dýralífið. Ísland er á nokkrum “unbelievable laws” á netinu. Þar sem talað er um fáránleg lög sem sett hafa verið í USA og annarstaðar. ,,Hundahald bannað í Raykjavík“ nær...