Ég er sammála þér í flestu, þá sérstaklega með FF8 bardagakerfið, en það var lélegt og mjög þreyttandi, þá sérstaklega draw kerfið. En hins vegar var bardagakerfið í FF10 ekki mjög gott, en það gerði bardaga of auðvelda, enda var hægt að skipta um gaur að vild og komu þeir aftur til lífsins eftir bardaga, þ.e. úr 0 hp upp í 1 hp. Þetta gerði leikinn alltof auðveldan.