ég get nú ekki alveg verið sammála með að XT hafi ekki verið eins framúrstefnulegur… miða við að hann kemur fyrst á götuna ´85, minnir mig og svx ´93.. miða við þessi ártöl er xt og var alger space bíll á sínum tíma.. gas demparar, turbina og mjög óhefðbundinn í útliti, innan sem utan. Ég man alavegana þegar pabbi átti svona bíl ,, mér þótti hann alveg mergjaður.. en eru nokkrir svona bílar á götunni en örfá eintök sem eru í góðulagi… og stillanleg fjöðrun .. þótti meir græja þá en svx þegar...