það er nú flott að Bílaspítalinn sé ódýr , hef heyrt fínar sögur þaðan , en félagi minn fór nú með jéppann sinn þangaði í einhverjar smávægilegar viðgerðir og mátti sækja hann daginn eftir. Um kveldið er hann að rúnta í hjf og sér bílinn sinn á rúntinum með kerru aftan í. Hann verður trítil óður og stoppar þá.Í bílnum voru 2 menn af verkstæðinu að nota hann til að ná í einhverja kerru sem þeir áttu úti bæ og sögðu þeir að þeir urðu að ná í hana um kvöldið og rétt fengu jéppann “lánaðann”...