Ég hef fyrst og fremst verið að nota þenna mixer live í æfingarhúsnæði með hljómsveitinni minni, hef samt notað hann aðeins í upptökum. Þú þarft allaveganna 1 input… 1 input = 1 rás Þú getur tengt alla 8 micanna í mixerinnn og sent þá alla út í 1x input á hljóðkortinu, en þá tekuru þá alla upp á eina rás og getur lítið mixað eftir á, yrðir sumsé að mixa volumeið og panið milli micanna á mixernum. Því fleiri input á hljóðkortinu því fleiri rásir getur þú tekið upp í einu og þar með átt meiri...