Þetta er nátturulega “Age of Conan” ef þú þekkir ekki til sögurnar með Conan, þá myndi ég leita því uppi, getur verið gaman að vita svona söguna bakvið leikinn ;). En já þetta eru bara “Humans” getur valið um Soldier, Priest, Ranger, Mage sem yfir Classa svo eru 3 undirclassar í hverjum flokki. Soldier: Guardian, Dark Templar, Conqueror Priest: Priest Of Mitra, Tempest Of Set, Bear Shaman Rouge: Ranger, Assassin, Barbarian Mage: Herald Of Xotli, Demonologist, Necromancer þetta eru...