Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Drummaniac
Drummaniac Notandi síðan fyrir 15 árum, 7 mánuðum 68 stig

Jackson SL3 til sölu !! (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 13 árum
Er ekki viss um að ég hreinlega tími að selja þennan grip en af illri nauðsyn langar mig amk að kanna með áhugann og hvað mögulega býðst í skiptum. Ég áskil mér þann rétt til að hætta við hvenær sem er ! Um er að ræða fagurrauðan Jackson SL3 árg. 2005 og er í nær mint ástandi (95%). Vantar bakplötuna á hann + örfínar ryspur. Specs: Pickups: Seymour Duncan-Invader í brú og hot rails í miðju og háls (ath fyrir þá sem ekki vita þá er hot rail í raun humbucker í single coil stærð) 5 way switch...

Klassískur gítar & mixer til sölu. (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 2 mánuðum
Hérna er ég með: Alhambra model 1C Fallegur og skemmtilega hljómandi spænskur klassa kassi. Mjög vel með farinn og nýlegir strengir eru í honum. Verð: 30 þús.kr (kostar nýr 50 þús.kr) Poki fylgir með. Features: Top: Solid Red Cedar Back/Sides: Laminated Mahogany Neck: Mahogany Fingerboard: Indian Rosewood Tuners: Nickel Plated Sound demo: http://www.youtube.com/watch?v=Vkf4lo98U8E&feature=related Samson MDR-1064 analog mixer,10 rása til sölu. Lítið sem ekkert notaður og er einsog...

Jackson þrennan mín. (15 álit)

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Frá vinstri: Jackson RR5,Jackson SL3,Jackson Professional (fusion pro) Allir awesome !!!

ÓE: kassagítar m/pickup (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Óska eftir kassagítar m/pickup. Yamaha,Aria,Fender,Ibanez eða Ovation helst en aðrar gerðir koma til greina. Gamall eða nýlegur en verður að hafa lágt og smooth action. Budget er max 50 þús.kr Myndir og allar nánari uppl. skal senda á ofocker(hjá)gmail.com ATH,er í eyjum.

ÓE: Tösku fyrir gítar. (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Aloha ! Vinkonu minni bráðvantar einhvern töskugarm á slikk eða mögulega gefins. Hún er með Fender kassagítar og er að byrja læra. Er e-r hérna á og er góðhjartaður ? :D

Kannið þetta að ganni..... (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Heilir og sælir höfðingjar og drottningar (ef einhverjar hehe). Einhverjir vita en aðrir ekki en langar að minna á og auglýsa ef það sé í lagi. 5 laga demo cd gerði ég í fyrra sem bar nafnið Odinn - Despair. Nema það að í dag þá fékk ég í hendurnar 12 laga safndisk og þar á ég 1 lag (despair) og er það lag númer 1 á þessum disk. Heitir Underground Compilation Records - Volume One. En þetta er breskt fyrirtæki sem er alveg nýtt af nálinni. Rosalega gott að eiga við þá. Kannið hér...

SÖLU LÝKUR KL.22:00 Í KVÖLD !!! (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Sælir Hugarar. ATH:ER Í EYJUM OG ÞESSI SALA ER AÐEINS FRAMÁ KVÖLD !! ÉG KEM TIL RVK Á MORGUN OG TEK MEÐ MÉR ÞAÐ SEM SELT VERÐUR OG MÆLI MÉR MÓT VIÐ ÞÁ SEM ÁKVEÐIÐ HAFA AÐ KAUPA ! En Þetta hef ég ákveðið að selja og verðin standa föst á þessum vörum og engin skipti: Micro Metal Muff frá Electro Harmonix verð: 10 þús.kr Sér ekki á honum og er í 100% standi,bókstaflega einsog nýr. http://www.youtube.com/watch?v=TcqtMVY0ZQ0 Behringer Ultra Metal,ekki allir sem kannski vita en þetta er copycat af...

Stórsala af allskyns vörum ! (16 álit)

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Sælir Hugarar. ATH:ER Í EYJUM OG ÞESSI SALA ER AÐEINS FRAMÁ FIMTUDAGSKVÖLD !! OG EKKERT MÁL AÐ SENDA MEÐ T.D PÓSTI EÐA FLUG ! En Þetta hef ég ákveðið að selja og verðin standa föst á þessum vörum og engin skipti: Boss MT-2 (Metal Zone) verð: 8 þús.kr Sér örlítið á honum en hann virkar 100% http://www.youtube.com/watch?v=GP0mKB3d3Qg Micro Metal Muff frá Electro Harmonix verð: 10 þús.kr Sér ekki á honum og er í 100% standi,bókstaflega einsog nýr. http://www.youtube.com/watch?v=TcqtMVY0ZQ0 Boss...

ÓE: BASSAMAGNARA (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Sælir. Er að auglýsa fyrir vin minn en honum vantar einhvern flottan og góðan bassamagnara,einhvern sem hentar vel í studio er stór kostur ! Budget er hámark 200 þús.kr … Sendið mér línu og ég kem því til hans eða getið hringt í gaurinn sem heitir Árni Óli 695-2825 KOMA SVO !

TS: Active pickups (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Sælir hugarar. Er með til sölu Active Jackson pickup sett sem tekið er úr Charvel gítar. Hljómar mjög flott og þrusu power. Þetta er s.s HSS …(1x humbucker 2x single) og þetta mun smell passa beint í pickguard-ið á einhverjum strat gaur t.d Pickups m/ 1x volume,1x tone,5 way switch og 1x mini toggle switch en þetta er allt vírað mjög spes….sendi myndir til þeirra sem hafa áhuga.Og þetta er allt vírað saman nú þegar….þarf bara smella í ;) Verð og þetta er gjafaprís: 10 þús.kr ATH….er í...

ÓE Pickup... (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Hæ hó….er að leita eftir Dimarzio XN2 hummara …kannski langsótt en ef e-r á sem er til í að selja þá væri það awesome ! Er ekki til í Rín og þeir panta ekki fyrr en einhvern tímann í Jan.-Feb næst :/

Despair..... (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Sælir pungar og vagínur ! Vill bara minna á að 5 laga demo/ep-ið mitt (ODINN) sem ber nafnið Despair er enn til sölu og ekki mörg eintök eftir þannig ef e-r hefur áhuga um að gera að hafa samband annaðhvort hér eða senda mér línu á ofocker(hjá)gmail.com Nett jólagjöf handa metalþyrstum böllum og físum ! Fyrir þá sem ekki vita spila ég og sem öll lög sjálfur en fékk aðstoð frá Mik (Bastard) sem samdi texta og gargaði inní 2 lög. Kjartan (Severed Crotch/Bastard) kemur einnig við sögu en hann...

Odinn - Despair (3 álit)

í Metall fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Já sælir….Óðinn heiti ég. Er fyrrv. trommari úr Stillbirth,Thorshamrar og Bastard ásamt var ég til skamms tíma bassaleikari í Perfect Disorder. Allavega…..ég ákvað að skella saman í 5 laga disk þar sem ég sem og spila á öll hljóðfæri sjálfur (gítar,bassi og trommur). 2 lög hafa garg en hin 3 eru instrumental. Endilega tékkið á þessu hér en viðtal var tekið við mig í fréttablaði okkar eyjamanna sem einfaldlega heitir Fréttir...

ÓE Fender style knobs ! (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Það er þó ekki e-r sem lumar á svona handa mér. Vantar svarta “Fender-style” takka….s.s 1x volume & 2x tone. Er ekki til í hljóðfærabúðunum og Gunni gítargúrú á þetta ekki til heldur. Vantar líka svarta “kúlu” á fender 5-way switch ! Ef e-r getur reddað mér þá er sá hinn sami guð ! Ath þó að ég bý á Alcatraz..a.k.a Vestmannaeyjar….en gamla settið er í Rvk núna og held að komi til Rvk á morgun þannig möguleiki er þá að þau geti komið eða viðkomandi hitt á þau og afhent og fengið e-ð greitt...

Er enn til sölu,Channel ! (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Þessi óþekkti en án efa mikli gæðagripur er enn til sölu. Ég skil vel að menn séu skeptískir en ég legg minn heiður að veði og held því fram og stend fram við það fram í rauðan dauðann að þetta er gæða gripur ! Hef prófað óteljandi gítara og margar gerðir fyrir utan að ég á þá nokkra sjálfur.Og ég stend alveg fyllilega við það,þessi Channel er æði ! Og ATH…er í eyjum !!! Fyrir ekki sem sáu eldri auglýsingu,þá er hann svona: 25.5" háls floyd rose 1x volume,1x tone 5 way switch er viðarlitaður...

Channel gítar (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum
http://s4.photobucket.com/albums/y129/Lufsa/Instruments/ Hérna eru örfáar myndir af þessum gítar,bæti inn fleirum fljótlega. Hvaðan þessi gítar kemur veit ég ekki ! Eftir ítrekaðar tilraunir við það að reyna googla þennan grip upp þá hef ég gefist upp. CHANNEL…reynið að googla þetta orð :) Ég myndi giska á basswood í búknum en get þó ekki fullyrt það,en ég þori að veðja á að þetta er maple háls með rosewood fingraborði. Önnur specs: Floyd Rose stóll (licenced under……) 5 way switch original...

GÍTARAR TIL SÖLU !! (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum
GÍTARAR TIL SÖLU !!!! E Eftir mikla umhugsun hefur sú erfiða ákvörðun verið tekin að selja nokkur af börnunum mínum ! Ég er óður í spýtur og hef gaman af því að eiga þær,betrum bæta og hvað eina ! Ég er nokkuð fastur á verðunum fyrir hvern grip fyrir sig og tel mig vera sanngjarnan í sambandi við það. Auðvitað allt í lagi að koma með tilboð og í versta falli segji ég nei. *ATH….ENGIN SKIPTI…..AÐEINS PENINGUR* *TEK VIÐ TILBOÐUM (cash only) Let´s begin….....

GÍTARAR TIL SÖLU !!!! (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum
Eftir mikla umhugsun hefur sú erfiða ákvörðun verið tekin að selja nokkur af börnunum mínum ! Ég er óður í spýtur og hef gaman af því að eiga þær,betrum bæta og hvað eina ! Ég er nokkuð fastur á verðunum fyrir hvern grip fyrir sig og tel mig vera sanngjarnan í sambandi við það. Auðvitað allt í lagi að koma með tilboð og í versta falli segji ég nei. *ATH….ENGIN SKIPTI…..AÐEINS PENINGUR* Let´s begin….. http://www.guitar.com.au/guitars/electric/bc_rich/umethar.htm...

Gítarleikari óskar eftir bandi !! (2 álit)

í Metall fyrir 15 árum, 1 mánuði
Er að auglýsa hérna mjög góðan gítarleikar sem jafnframt er vinur minn sem gjarnan er kallaður Kiddi. Hann er fæddur ´73. Hefur lengi spilað á gítar og er rosalega teknískur og hraður.Fáránlega góður. Áhrifavaldar eru m.a Dream Theater (eldra stuff),Steve Vai,Iron Maiden,Metallica (eldra stuff),Pantera,Manowar bara til að nefna nokkur. Gallinn er sá að kappinn á ekki magnara einsog er amk en er vopnaður Boss Gt-8 og sérsmíðuðum Carver gítar ef ég man rétt. Langar að minnast á að ganni að...

Washburn Dime custom airbrushed (13 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Þetta er Dime-inn minn sem ég lét custom airbrush-a og er mitt tribute til heiðurs þessa mikla snillings sem Dimebag Darrell var og verður ávallt minnst sem slíks ! Ýrr hjá www.tattoobike.com á heiðurinn af þessu verki. Einnig hefur gripurinn verið uppfærður með nýju rafkerfi sem inniheldur m.a S.D Dimebucker í bridge og Bill Lawrence L-500 í Neck.

Odinn (0 álit)

í Metall fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Vildi bara benda á þeim sem hafa áhuga að ég var að bæta inn 3 lögum sem tekin voru upp s.l haust. Lögin eru: The crusher,Stench of vengeance og Endless Agony. Fyrir er lagið Despair. Í laginu stench…. þá samdi Mik Annetts (Bastard) textann og ropar honum einnig inn ásamt Kjarra (Severed Crotch) sem er í bakropi. The Crusher er lag sem upphaflega var flutt með Stillbirth (en samið af mér) og má heyra hér í mun þyngri útgáfu en það er án alls rops. Endless Agony inniheldur Kjartan aftur í smá...

ÓE: Charvel gítar eða Jackson bassa (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Er að leita mér að Charvel gítar til að gera upp. Á e-r eða veit e-r um gamlan Charvel sem væri til í að selja ? Og einnig gamlan Jackson bassa. Mega vera illa farnir og þess vegna með engum pickupum. Ég skoða þetta allt.

Hluti af safninu mínu (37 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Aria Pro II Thorsound ´81,Alhambra,Aria AMD-50,Hagström Swede,Channel “custom”,Bc Rich Umethar,LTD M-50,Encore “custom”,Jackson Professional ´88,Jackson Ke-3,Bc Rich Nj series ´86

Despair (3 álit)

í Metall fyrir 15 árum, 5 mánuðum
er nafn á væntanlegum 4 laga disk sem ég er að fara gefa sjálfur út undir mínu eigin nafni sem mun vera Óðinn. Titillagið (Despair) má finna inná www.myspace.com/odinntheviking Þetta er bara straight forward melodic death metal up your ass….eða e-ð álíka. Ég spila á öll hljóðfæri sjálfur. Öskrin og textagerð var í höndum Mik sem growlar fyrir Bastard. Fleiri aðilar koma þó við sögu á þessum disk í smá session fjöri en það mun vera Kjartan (Severed Crotch/Bastard) og góðvinur minn sem...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok