Já, ég er í skóla og vinn þar af leiðandi við skjáinn frekar mikið, t.d. skilaverkefni í stæ og forritun. Þá er æði að geta haft tvö A4 blöð í raunstærð hlið við hlið á skjánum.
Ég er að spila á 24" BenQ G2400W frá Tölvuvirkni, það er awesome. Er búin að prófa að spila í 1024 í window mode á 60Hz, 1920x1200 fullscreen á 60Hz og einnig 1024 eða 1280 á 75Hz. Allt frekar smooth.
Hvernig er það, hafið þið aldrei verið góð/-ir í fleiri en einum leik á ævinni eða? Afhverju ættu góðir FPS-spilarar ekki að vera góðir í öllum FPS leikjum? Þeir þurfa bara smá aðlögunartíma.
Væri ekki réttara að orða þetta svona: ,,Fyrir framan þig er vog og 12 kúlur. Ein þeirra er ekki jafn þung og hinar. Þú færð þrjár tilraunir til að athuga hvaða kúla það er sem er ekki jafn þung og hinar 11." Það er líka hægt að hafa 9 kúlur og 2 tilraunir.
Loksins einhver rifrildi hérna, hmm… Binni, fékkstu Skjálftaverðlaun fyrir að skjóta í gegn með USP eða? Bætt við 7. nóvember 2006 - 19:42 Afsakið hvað ég er seinn fyrir, var að koma frá útlöndum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..