Vertu bara samkvæmur sjálfum þér í uppeldi hvolpsins. Gefðu aldrei undan og ef þú segir t.d “leggstu” og hvolpurinn er ekki alveg á því að hlýða þér, gangtu þá aðeins á eftir því og leggðu hann rólega niður og notaðu orðið “leggstu” allann tímann, verðlaunaðu hana svo með hrósi eða nammi. Eins, ef þú ætlar að láta hundinn sofa annarsstaðar en í svefnherberginu þínu, myndi ég bara byrja strax á því, ekki leyfa henni að vita hvernig það er að sofa inni hjá ykkur, því ef þið viljið það ekki...