Mér finnst satt að segja óþarfi að banna útlendinga. Sumir virðast halda að fólk með hátt ping laggi serverinn eða eitthvað, en það er misskilningur. Ef það hefur einhver áhrif á serverinn, þá eru þau það lítil að þú ættir ekki að geta tekið eftir því. Eina vesenið er að fólk með mjög lélegar tengingar (eða er með t.d. bittorrent á fullu), hvort sem það eru Íslendingar eða ekki, þá á það til að warpa út um allt þannig að það er erfitt að hitta það, svipað og það sem gerist fyrir alla núna...