Elsku DaRKSTaR reyndu að bulla ekki svona mikið! Ef BIOS er hrunin sem getur aðalega gerst út af vírus þá er als ekki hægt að ræsa upp tölvuna og nota floppy. Í raun gerist ekki neitt. BIOS stendur fyrir Basic Input Output System og ef það er ekki til staðar það þá fær ekkert tæki boð um að ræsa sig (CPU, HD, Floppy, Minni og.s.frv). Þegar tölva ræsir sig “POST” (Power On Self Test) er það í raun BIOS sem er þar að verki. Ef BIOS þurkast út en hann er á kubbi sem er EPROM “Erasable...