Ég grillaði sverðfisk og smálúðu núna um daginn. eitthvað það besta sem ég hef smakkað í langan tíma, fyrir utan túnfisk sem rokkar alltaf feitt. Ég sítrónugljáði smálúðuna á eftirfarandi hátt. Olía, sítrónusafi, sítrónubarkarspænir, smá rósmarín og svo krúsin sett í heitt vatn og hunangi hellt í skálina til að hún falli saman við þetta(gaman að nota appelsínur líka, t.d. með lambi) svo skellt yfir smálúðuna og grillerí í svona 10 til 15 mín eftir smekk og stærð bita. Sverðfiskurinn var...