Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Choke Dauðanz

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
cl_updaterate settu það í 20 og cl_cmdrate í 20 og reyndu svo Simnet servera, fortress, gegt og margmiðlun þú ert virkilega óheppinn ef þú ert í steik á öllum <br><br>*SpEaRs*Virgin

Re: Thursinn Úrslit !!

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
gj *SpEaRs*Virgin

Re: GUI: Baráttan um líf og dauða

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Er ekki tilgangurinn að minnka líkurnar á að menn geti mögulega notað eitthvað sér til framdráttar í leiknum, sem hinir hafa ekki allir? Er þetta ekki ágætis leið á 500 manna lani til að minnka vesen? Það er hægt einfaldlega að banna CONSOLE útaf þessu GUI. Í staðinn fyrir að það þyrfti að vera að fara yfir það sem menn voru að setja inn í console eða hvað?

Re: Smá skoðanakönnun on my own.

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Win2k Þú þarft að fiffa Xp eitthvað sérstaklega til… Win2k er meira plug og play með CS…. lalala þetta er það sem mér hefur verið sagt og ég nota Win2k *SpEaRs*Virgin

Re: Nýtt clan!!!

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
cum on Sokkur minn.. Það er efni í grein þegar einhver af bestu klönum landsins splittast og mynda ný klön fullskipuð þekktum leikmönnum. Og það sparar öllum fyrirhöfn að það sé akkúrat tilkynnt almennilega hérna þar sem flestir sjá það. Þetta er með fullri virðingu fyrir Clan Undead sem ég segi við: Gl og Hf *SpEaRs*Virgin

Re: Thursinn!!!

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Jú það væri mjög gott að fá að vita: 1. Við hvaða lið er næsti leikur 2. Hvenær er næsti leikur 3. Í hvaða mappi er næsti leikur Ef það er ekkert ákveðið þá væri mjög gott að fá einn lítinn kork frá umsjónarmönnum keppninnar um akkúrat það. Annars vill ég þakka þeim sem standa í þessu veseni, sem Thursinn er örugglega svo sannarlega, fyrir frábæra framkvæmd á öllu fram að þessu. Biðin er bara orðin of löng eftir einu kommenti um framhaldið. Og já ég er búinn að vera á ircrásinni og spyrja...

Re: Hvernig fór ?

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
IFF hnepptu okkur í þröngt fangelsi þar sem heitir eldar sleiktu veggi (Inferno) og járnstangir. Við gátum ekki einu sinni haldið okkur í rimlana, þeir voru sjóðheitir, þeir mættu án lúbrikants en með glerbrot og bókstaflega fóru illa með okkur. Sem var bara gott mál og ekki var laust við að &#8222;haxx!!!!!&#8220; heyrðist í Teamspeakinu okkar. En það er bara okkar húmor þeir eru nefnilega góðir. IFF vann 20-4 IFF vinna líka 2. deildina *SpEaRs*Slut sem spilaði þennan leik með 10 í loss………...

Re: spár Nostradamusar

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
hehehe ekki bregst það að Adiospiltarnir taki flikk flakk yfir laufléttum spám á Huga.Þ flottir strákar Nostri ef við náum 10 roundum gegn IFF þá skulda ég þér einn bjór :D búumst ekki við miklu þaðan. *SpEaRs*Slut

Re: Eyþór Arnalds - skynsamur og samúðarfullur

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
hverjum þykir sinn fugl fagur, þótt bæði sé hann ljótur og magur. Jæja eftir að hafa lesið yfir korkana á þessu áhugamáli… grunar mig að þú sért að þessu bara til að fá að rífast, sem er hið besta mál. Það er nú bara þannig að Jónas Kristjánsson þekkir söguna betur en ég, þú og Eyþór Arnalds. Ég horfði á þetta með öðru auganu og sá fljótt hvers kyns var. Eyþór með Saddam er svo hræðilegur að það verður að drepa hann rökfærslur og Jónas með það er tvískinnungur í þessu öllu saman og...

Re: Tölvuverslanir sem ég hef verslað við :(

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þið eruð annaðhvort að gleyma eða vitið ekki af Þór hf. í Ármúlanum. thor.is Keypti low budget tölvu þarna fyrir 18 mánuðum og í stuttu máli hefur hún EKKERT bilað allan tímann þrátt fyrir heavy notkun og ég er búinn að setja ADSL og netkort og er ponsu fiktari :Þ Jæja með Compaq presario, á mínu heimili eru 3 svoleiðis fartölvur, 700mhz 800mhz og 1.6ghz, sú elsta hefur alltaf verið með bilaða hátalara svo ég hef þurft að nota headphone eða annað hátalarapar. Miðtölvan hefur í stuttu máli...

Re: Lanið fræga

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Flott :Þ nýtt low fyrir Nef :Þ hehe segi svona *SpEaRs*Slut

Re: Dómskerfið á íslandi er algert rugl

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Jæja að gefnu tilefni ætla ég að fara lauslega yfir dóm hæstaréttar og nota til þess miðopnu Morgunblaðsins frá því á föstudaginn 7. febrúar 2003. Árni Johnsen og fjórir aðrir voru ákærðir. Einn af “aukaleikendunum” var fundinn sekur um að hafa greitt Árna mútur (650þ.) Hinir voru sýknaðir. Árni var ákærður fyrir fjárdrátt, umboðssvik, rangar skýrslur til yfirvalda, mútuþægni og umboðssvik í starfi sínu sem alþingismaður, formaður byggingarnefndar Þjóðleikhússins og Brattahlíðarnefndar....

Re: Árni Johnsen í jeilið!!!!!!

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Jæja, í fyrsta lagi Árni Johnsen á ekki skilið að vera látinn í friði í fjölmiðlum, það að hann sé skyldur einhverjum Íslendingum gerir hann ekki stikkfrí fyrir óvæginni umfjöllun. Maðurinn sýndi ítrekaðan brotavilja (sakfelldur fyrir 20 ákæruatriði) hann reyndi einnig að hilma yfir brotin sín. Það verður í alvörunni fróðlegt að fylgjast með því hvaða vinnu Árni fer í þegar hann kemur út aftur. Já og sérstaklega verður gaman að sjá hvort “bláa höndin” rétti fram hjálparfingur, hönd eða haldi...

Re: Spámennska fyrir Thurs 5ta umferð

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
ég er ekkert mjúkur….. bara frjálslega vaxinn :Þ *SpEaRs*Slut (var einu sinni Virgin svo komu Exile og Adios í riðilinn okkar)

Re: Ekkert Spes Spá

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
hahah verið beiskari yfir spánni sem “leiðinlegasti gaur sem ég þekki ekki neitt” var að setja hérna sér og öðrum til gamans… Og já þið tapið mjög líklega gegn Murk ekki af því að þið séuð lélegir heldur bara af því að Murk eru bestastir…. *SpEaRs*Virgin

Re: Spáir og Aftur spáir

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
heheh Orgy eitthvað beiskur ??? þetta er freaking spá :Þ

Re: Spá í spilin

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
bíddu einhver copycat hérna á ferðinni ??? Það er bannað að fjalla um svona ólöglegar fjölfaldanir á huga herra drizzt 666999 :Þ

Re: Spáir og Aftur spáir

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Fín spá :Þ hehe þakka hlýleikann til okkar þið eruð reyndar líka nettir snillar :Þ hehe já hvað er málið með GEGT1337 ??? eru þeir ekki langmesta rising star klanið á klakanum ??? Frábær strött og þetta eru allt bílprófslausir núbbar = hafa endalausan tíma heima hjá sér því ekki nenna þeir út í strætó :Þ *SpEaRs*Virgin

Re: Spá í spilin

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þetta er bara ágætis spá, reyndar frekar súrt þegar menn eru sífellt að taka fram að þeir haldi með hinum og þessum liðum :Þ En þið þarna nöldrarar… já þið þarna í Adios :Þ bara chilla á þessu !!! Iff eru einfaldlega taldir vera sterkastir í þessum riðli vegna þess að menn þekkja til þeirra. OG hahah eruð þið ennþá sárir yfir að vera spáð tapi gegn okkur af manni í Spears :Þ ekki núbbast svona þessar spár eru til gamans piltar. *SpEaRs*Virgin

Re: Spámennska fjórðu umferðar

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Bíddu hvað eru mexíkanarnir eiginlega litlir kallar ??? hhehe Steam tekur alltaf fram að þetta eru núbbaspár og samt heppnast ykkur að taka eitthvað súrt haxxxxarra tromp hhehe núbbar og Óli pungur Níels hún var gerð til að hlægja :Þ þú náðir þessu allavega ólíkt sumum. Virgin :Þ

Re: Hvernig fór ?

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
yes eitthvað svoleiðis… þetta situr alveg í manni nokkra daga svona meðferð :Þ

Re: Hvernig fór ?

í Half-Life fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hehe ekki svo slæmt Íris mín… ég missti rassdóminn :Þ

Re: TCS 3. umferð.

í Half-Life fyrir 21 árum, 10 mánuðum
hehe gg fyrsti spádómurinn sem inniheldur sigur fyrir Spears :Þ *SpEaRs*Virgin

Re: Spádómur

í Half-Life fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég er sko búinn að fá leyfi :Þ *SpEaRs*Virgin

Re: Clanið mortal

í Half-Life fyrir 21 árum, 10 mánuðum
gl & hf *SpEaRs*Virgin
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok