Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Configskipanir (8 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Getur einhver sagt mér hvað þessar skipanir gera? s_min_distance “?” suitvolume “?” mp_decals “?” gl_polyoffset “?” hpk_maxsize “?”<br><br>*SpEaRs*Virgin ég vil typpí rass

Cal-Open roster opinn (36 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Það var verið að opna fyrir skráningar á nýjum liðum í næsta tímabil í cal-open. Það væri gaman að sjá slatta af íslenskum liðum spreyta sig á könunum :)<br><br>*SpEaRs*Virgin ég vil typpí rass

Spears vantar Logo (1 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 7 mánuðum
þær litlu upplýsingar sem er að hafa má finna <a href="http://spears.1337.is/">http://spears.1337.is/</a><br><br>*SpEaRs*Virgin ég vil typpí rass

Hvað varð um online keppnina (14 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 7 mánuðum
já hvað varð um hana ? og fyrst þið eruð á netinu elskurnar <a href="http://leibbi-comix.blogspot.com/">http://leibbi-comix.blogspot.com/</a><br><br>*SpEaRs*Virgin ég vil typpí rass

Úrslit í Tittinum í kvöld (10 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Liðin sem keppa til úrslita eru Above-All og Kotr Leiktími er í kvöld klukkan 21:00 Möppin eru de_inferno og de_nuke fyrirkomulagið er “clanbasestyle” þar að segja það er spilað þar til annað liðið hefur unnið 25 round samtals. Ég kasta uppá hvort mappið er spilað fyrr ca. 15 mínútum fyrir leikinn. Og ég kasta líka uppá hvorir byrja sem CT. Eins og einhverir muna þá crashaði serverinn síðast þegar við reyndum að spila úrslitin og lítið hægt að gera í því nema að krossa tærnar og vona að...

Úrslit í Tittinum.cs Taka 2 (15 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Liðin sem keppa til úrslita eru Above-All og Kotr Leiktími er næsti sunnudagur klukkan 21:00 Möppin eru de_inferno og de_nuke fyrirkomulagið er “clanbasestyle” þar að segja það er spilað þar til annað liðið hefur unnið 25 round samtals. Ég kasta uppá hvort mappið er spilað fyrr ca. 15 mínútum fyrir leikinn. Og ég kasta líka uppá hvorir byrja sem CT. Eins og einhverir muna þá crashaði serverinn síðast þegar við reyndum að spila úrslitin og lítið hægt að gera í því nema að krossa tærnar og...

Demo spec (3 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 8 mánuðum
jæja einn góðann veðurdag ákvað steam/counter að ég gæti bara speccað demó sem ég tek sjálfur upp eftir þennan ágæta veðurdag. Semsagt hltv demó og mín gömlu demó spilast einfaldlega ekki kemur bara ERROR DOES NOT COMPUTE og ekkert gerist. Eða frekar could not load something. Einhverjar hugmyndir aðrar en sú besta að kveikja í tölvunni minni?<br><br>*SpEaRs*Virgin ég vil typpí rass

Úrslit í Tittinum.cs (9 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þá er komið að því Above-All vs. Kotr 21:00 í kvöld á Adios server Hltv og scorebot í boði Gaulza þakkir til Adios-faxa og gullzinators GL HF & strumpastuð forever þessi undirskrift ég er að vinna í því hvaða bjáni breytti henni<br><br>*SpEaRs*Virgin ég vil typpí rass

Glötuð Headphone á skjálfta (2 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Einhver hefur gerst svo djarfur að fjarlægja <b>Sennheiser HD-500</b> heyrnartól frá tölvunni minni á skjálfta. Nánar tiltekið þá voru þau á borðinu mínu klukkan 1 á laugardagsnóttu en horfin klukkan 14:00 á sunnudeginum. Hér með er lýst eftir þessum gæðagrip. <br><br>*SpEaRs*Virgin

Skrítnir riðlar (44 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 9 mánuðum
F. riðill Spears lentu í 9-12 á síðasta skjálfta Above-all lentu í 4. sæti á síðasta skjálfta Dig lentu í 5. sæti á síðasta skjálfta Drake-B lentu í 3. sæti á síðasta sem þeir mættu á. Hate lentu í 3. sæti á síðasta skjálfta Von þeir komust ofarlega síðast þegar þeir mættu Þetta er náttúrlega fucking grín sérstaklega miðað við að Riðill B C D og E eru það veikir að heil 3 lið úr F riðli eru án vafa sterkari en öll hin <b>28</b> í riðlum B-E flame away <br><br>*SpEaRs*Virgin

Úrslitakeppni í Tittinum.cs (19 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Næsta fimmtudag, 22. janúar byrjar úrslitkeppnin! Að undanförnu höfum við í tittinum fengið margar spurningar um það hvernig úrslitakeppninni verði háttað. Þess vegna höfum við ákveðið að skýra það út í stuttu máli. Efsta liðið í hvorum riðli fær BYE beint í 8.liða úrslitin en 2-7. sæti í hvorum riðli spila víxlspil um sæti í 8.liða úrslitunum. Í 8.liða úrslitum eru svo öll liðin reseeduð eftir árangri í riðlum. Útskýring (Riðill1 = A Riðill2 = B): A1 - B1 BYE (fara bæði áfram í næstu...

Úrslit sem vantar í tittinn (9 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
mig vantar eftirfarandi úrslit úr 7. og 8. umferð Dpz vs. wM eiginlega allt úr 1. riðli í 8. umferð Addicted vs. eCCo X-O vs. Evil <br><br>*SpEaRs*Virgin

Titturinn 9. umferð (8 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
9. Umferð 15. janúar 2004 Mappið er de_nuke 1. Riðill Above-All - DPz Spears - wM Hate - Nef Love - xCs Legio - Quo 2. Riðill Addicted - Adios dfb - Evil eCCo - Kotr Eod - X-O Play - Touch Þetta er níunda og jafnframt síðasta umferðin í riðlunum. Gl hf<br><br>*SpEaRs*Virgin

On-line 1.5 keppni (7 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Bara vekja athygli á magnaðri underground 1.5 menningu :) <a href="http://www.simnet.is/ullisig/gurka/">http://www.simnet.is/ullisig/gurka/</a> geri aðrir betur :) <br><br>*SpEaRs*Virgin

Titturinn 8. umferð (6 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Mappið er cpl_mill og meðan ég man þá verð ég að segja GJ að setja mill og fire á skrimm serverana. 8. Umferð 11. janúar 2004 1.Riðill Above-All - Hate DPz - xCs Spears - Legio Love - Nef Quo - wM 2. Riðill Addicted - dfb Adios - x-O eCCo - Play Eod - Evil Kotr - Touch<br><br>*SpEaRs*Virgin

Titturinn 7. umferð (19 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
En mig vantar slatta af úrslitum … úr 5. umferð Above-All - Nef DPz - Quo Hate - Love Legio - wM eCCo - Touch og úr 6. umferð Hate - Legio Nef - wM Above-All - Love og svo þurfa klan stjórnendur að fara yfir leikmannalistann sinn (sem ég er búinn að uppfæra) og fækka leikmönnum (ef það á við) niður í 10-11 stykki og senda mér að minnsta kosti steamid og helst nöfn. <b>work with me here! :)</b><br><br>*SpEaRs*Virgin

Titturinn í kvöld .. Mannabreytingar !!! (13 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þið verðið að senda inn viðeigandi upplýsingar um ALLA nýja leikmenn fyrir leikina í kvöld á <b>sp3ars@hotmail.com</b> Síðan verður EKKI uppfærð fyrir kvöldið, en ég verð semsagt með nöfnin á öllum löglegum leikmönnum og verð á ircinu undir nickinu <i>virgin</i> á t.d. #clanspears og #titturinn.cs Real-nick eru sérstaklega mikilvæg í kvöld til að minnka líkurnar á ruglingi. GL HF í dass kúbble sem er hinn eini rétti framburður :)<br><br>*SpEaRs*Virgin

Titturinn 6. umferð - de_cbble (27 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Jæja það er leikur á morgunn í Tittinum.cs mappið er cbble. Efra liðið byrjar sem ct. Ég veit að fyrirvarinn er stuttur og þess vegna ætlast ég til þess að allir séu spakir og reyni að finna sér einhvern tíma til að spila þennan leik. Næsta umferð verður svo á fimmtudaginn 8. janúar í cpl_fire Legio spilar undir nýju taggi eða x17 … ef þeir svo kjósa :) þetta eru meira og minna sömu mennirnir. 1. Riðill Above-All - Love DPz - Spears Hate - Legio Nef - wM xCs - Quo 2. Riðill Addicted - EoD...

Config á skjálfta (23 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 11 mánuðum
1. Má ég nota fps stillingarnar sem Zex gerðu frægar á sinni heimasíðu? 2. Ég copy pastaði minn config úr 1.5. Er eitthvað sérstakt sem ég þarf að breyta? Þetta var ósköp saklaus næstum því default 1.5 config? 3. Þessi spurning er ekki fyrir mig en má vera með einhver custom skin? T.d. gamla hnífinn eða þessar frægu eldingar úr byssunni :D<br><br>*SpEaRs*Virgin

Núbbahjálp frá núbba :) (56 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þessi grein er ætluð sem einhvers konar nýgræðingaleiðbeiningar. Að langmestu leyti byggð á minni eigin reynslu. Greinin er stútfull af innihaldslausum alhæfingum um hvað er best/algengast og svo framvegis. Þið getið tekið því öllu með fyrirvara um að eitthvað allt annað gæti hentað ykkur best. Byrjið á að skoða http://www.hugi.is/hl/bigboxes.php?box_id=63625#sos það er mjög margt hjálplegt þarna. Tölvan: All_cpu er eitthvað sem counter-nördar fleygja oft sín á milli. Það er átt við að...

Lausleg spá næsta skjálfa (33 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Já hverjir haldið þið að taki efstu sætin??? 1. Ice 2. Above-All 3. wM svo er ég bara tómur ha…… komið með eitthvað <br><br>*SpEaRs*Virgin

netstillingar (17 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 11 mánuðum
public fróðleikur sem mér áskotnaðist í gær rate 25000 cl_cmdrate 85 cl_updaterate 23 virkar ….. allavega lítur allt vel út í net_graph hvað segið þið ???<br><br>*SpEaRs*Virgin

Ljótasta klantaggið .... taka tvö (64 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Fyrsta póstnum mínum um þetta var eytt áður en ég gat séð fleiri en örfá svör… Svo here it goes Hvert er ljótasta klantaggið að ykkar mati ??? Mitt val er *SpEaRs*Nick Og hvaða klantagg er mest wannabeeeeeee pro ???? Ég vel wanted taggið :D Og ef einhverjum dettur í hug að eyða þessu út má alveg senda mér skilaboð með ástæðunni gl hf :D<br><br>*SpEaRs*Virgin

Já það er bara svona (13 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Já það er helst í fréttum að neftóbak skortir mig mjög…. endilega selja mér :D Anes, Bárðlína, Bíbiana, Bjarnasigrún, Ceres, Daðly, Dósoteus, Dýrólína, Efsenius, Elifas, Guria-Villidina, Júst, Kapitóla, Karkrún, Malfinnur, Melkjörína, Mensaldrína, Náttfríður, Nýbjörg, Otto-Nóvember, Pálfríður, Parmes, Plató, Rózinkranza, Rustikus, Salmagnía, Septemborg, Sirus, Sólimann, Sumarlaus (kvk), Trjámann, Tryggvina, Túbal, Ýunnvarð, Vinvelina, Þollríður, Öndís, og Össurína. þetta eru svo nöfn sem...

Titturinn 5. umferð (27 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Hvernig fór ??? Spears 13 xCs 11 semsagt 7-5 spears ct og svo getið þið reiknað hitt út því ég maika ekkert<br><br>*SpEaRs*Virgin
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok