Jæja nú fer biðin að styttast í að það að félagslið landsins hefji æfingar á fullu eftir ágætt sumarfrí. En sum liðin hafa reynt að ná forskoti á aðra með sumaræfingum t.d. ÍR og einstaklingsæfingar. Núna stendur yfir Hraðmót ÍR í Seljaskóla og eru þar komin saman ÍR, Keflavík, UMFG,Haukar,Fjölnir og KR og munu þau etja kappi hvert kvöld þessa viku. Margir ungir leikmenn eru þarna á mótinu og eru að öðlast reynslu sem meistaraflokksleikmenn og er gaman að sjá Magnús Pálsson í Fjölni aftur. Í...