Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Drengur69
Drengur69 Notandi frá fornöld 142 stig

Re: Hverjir gætu fyllt Egilshöllina

í Rokk fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ac Dc líka….

Re: Efnilegustu böndin á Íslandi í dag....

í Rokk fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Coral eru mjög þéttir og góðir og ég tel að þeir verði ennþá betri með tímanum. Síðan er um að gera að fylgjast með Feedback sem vakti mikla lukku rokkunnenda á Músíktilraunum seinustu… enda gítarleikarinn samblóði minn með hæfileikana í góðum gír.. því bandi má fylgjast með.

Re: Forsalan á Metallica

í Rokk fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Fínt að leyfa fólkinu í Metclub að kaupa miða fyrr, ég var nú í Metclub. En að leyfa fólki sem á Placebo að hafa forgang á aðra aðdáendur Metallica finnst mér bara hneyksli og viðbjóður. M Að sameina Placebo og Metallica á þennan hátt er bara tómt rugl og að þeir sem spöruðu sér það að fara á Placebo til að sjá einhverja gaura væla softrokk í botn fá bara B-section miða í staðinn. Mér finnst þetta bara algjört rugl að Placebo miðar séu forgangsatriði á þessa tónleika.

Re: Vantar ykkur söngkonu

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég skal hafa þig í huga, er að setja saman band. Veit ekki hvort ég syngi sjálfur eða nái í söngvara. Allavegana verð með Babe13 í huga. Cool?

Re: Gítarinn er sko ekki svona hvítur eins og á hinni myndinni..

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Hvað viltu fá fyrir gripinn?

Re: Til Sölu Epiphone Les Paul

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 8 mánuðum
'Eg a alveg eins gitar og hann thu faerd ekki 70.000 fyrir hann held eg

Re: Er laust?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég er í Reykjavík.

Re: deep purple?

í Rokk fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég keypti miða á föstudaginn á Hard Rock og er sáttur, fékk í stúku ásamt 5 félögum mínum.

Re: Músíktilraunir 2004 úrslitakvöld

í Rokk fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Efnilegasti gítarleikarinn var geggjaður.. hefði viljað sjá Feedback í úrslitum og Hina eðalbornu og að sjálfsögðu Betúel…

Re: Vantar Söngvara

í Rokk fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hvernig tónlist spiliði og hvernig söngvara leitið þið að??

Re: The Doors

í Rokk fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Sko mig minnir að Robbie og John hefðu ekki komið inn strax heldur aðrir á undan þegar þeir voru að byrja.. morrison var fínn söngvari og samdi alveg ódauðlega texta og mæli ég með “An American Prayer” fyrir þá sem hafa áhuga á mellow tónlist spilaðri undir texta Jims… fín grein en samt ekki mjög frumleg mar hefur heyrt þetta svo oft áður…

Re: Unglingar =Vandi

í Djammið fyrir 21 árum, 4 mánuðum
aftur kemur sama fyrir !!! ég fór á laugarvatn í gærkveldi 19.júlí eða eikað og viti menn okkur var bannað að fara inn og einnig var 23 ára fólki bannað að fara inn.. enduðum í ÚTHlÍÐ

Re: Saga foo fighters og mannsins á bak við bandið

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Breakout, Learn to fly og svona sko…. En lastu kannski moggann um daginn og tókst upp úr honum eða?'

Re: Drengjaflokkur komandi tímabils

í Körfubolti fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Geturu rökstutt yfirburði Haukanna? Að mínu mati er rjóminn farinn af Haukunum þá ´84 drengirnir en já fjölnir verða með Magga Páls, er pálmar ekki ´85?? Gummi Samúels er hellíti góður og síðan eru það tryggvi,brynjar,árni,og aðrir sem koma sterkir inn í Drengjaflokkinn. Þetta verður skemmtileg barátta. ég heyrði orðróm um að ÍRingar myndu fá fyrrverandi Fjölnis þjálfara að nafni Skúli til sín næsta tímabil

Re: Unglingar =Vandi

í Djammið fyrir 21 árum, 4 mánuðum
greyið að vera lokuð í vinnu um verslunarmannahelgina en ég er bara að fara á Ísafjörð í lítla stemmingu þar.. en foreldrar geta stundum verið ofverndunarsinnuð eins og ég veit iki hvað

Re: Jeppafelgur

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
HK Sandblástu

Re: Jeppafelgur

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
ok.. ég vinn á hverjum einasta degi við að sand-og glerblása felgur og get ég fullvissað þig um það að sandur er ekki of grófur til að blása álfelgur…

Re: Tjaldsvæði Húsafells og Þjórsárdals lokuð um helgina!!!

í Djammið fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Laugarvatn BANNAÐ YNGRI EN 18 ÚTHLÍÐ BANNAÐ YNGRI EN 20

Re: Álfelgur - uppgerð

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
ég vinn við glerblástur og get tekið þær kallinn HK SANDBLÁSTUR - sendu ef þú hefur áhuga

Re: Hvert verður haldið??

í Djammið fyrir 21 árum, 4 mánuðum
já ég var einmitt að heyra eikað um að það yrði bara CLOSED fyrir hressa unglinga í Þjórsárdal en laugarvatn er náttla alltaf til

Re: Ætla ekki allir á Humarhátíð 3-6 júli ?

í Djammið fyrir 21 árum, 5 mánuðum
minni á heimasíðuna www.humar.is

Re: Ætla ekki allir á Humarhátíð 3-6 júli ?

í Djammið fyrir 21 árum, 5 mánuðum
já vá við erum að fara 3 á höfn á humarhátíð og það er geggjað ród trip á leiðinni ca. 5 tímar eða eikað… allir að mæta endilega og Axel Bragi.. ég ætlaði einmitt að fara að skrifa grein um humarhátíð 2003 :)

Re: Guðmundur búinn að velja hópinn

í Handbolti fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Maður er ánægður með að sjá Ásgeir Örn þarna inni en hann á svo sannarlega skilið að vera í hópnum eftir þvílíka frammistöðu í ÍR-Haukar rimmunni, og ég er ÍRingur en ég trúði varla mínum augum því það gat enginn stoppað drenginn. Ásgeir á svo sannarlega framtíðina fyrir sér og ég vona að hann fái margar og góðar mínútur í kvöld. Já og áfram Bjarni og Einar Hólmgeirs

Re: Drykkjuleikir

í Djammið fyrir 22 árum
1,2,3,4,5,6,búmm´,8,9,10,11,12,13,búmm og svo framvegis

Re: Taxi Driver (1976)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
Jodie foster á líka hlutverk sitt í NELL sem hún var mögnuð í
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok