Já, nú er liðinn þónokkur tími frá útgáfu Sony á leikjatölvunni playstation og vakti hún eins og flestir vita gríðarlega lukku um heim allan. Fyrir 2 árum kom svo út playstation 2 og varð hún einnig afar vinsæl. En það sem ég var að hugsa um er; áður en hún var komin til Íslands, var strax farið að skipuleggja leiki sem áttu að koma út fyrir playstation 3!!! Skildi þetta halda svona endalaust áfram? Verður Sony drottnari leikjatölvanna áfram, eða kemur eitthver byltingarkennd tölva og brýtur...