Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Wacom Cintiq 21UX - hjálp (4 álit)

í Græjur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég ætla að fá mér Cintiq teikniborð. Þegar ég leita undir sölustöðum á Íslandi á heimasíðu Wacom þá kemur AcoTæknival upp sem söluaðili. AcoTæknival varð gjaldþrota fyrir nokkru. Hefur einhver hugmynd um hvert umboðið hefur færst eða hver flytji þetta inn? tack tack –Drekafluga–

Demo --> Dark Messiah! (3 álit)

í Háhraði fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég vil hvetja þá sem því stjórna til að útvega demoið af Dark Messiah (leikurinn kemur út 24. okt í u.s.a. og 27. okt í u.k.) og láta í demohluta háhraða því þessi leikur er bara dreamy. Dreamy I say! tack tack –Drekafluga–

Tollur..? (2 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Veit einhver hvar hægt er að finna upplýsingar um toll af influttum vörum? (í mínu tilviki dekkjum og álfelgum og svo raftækjum í bíl) tack tack –Drekafluga–

Innflutningur (3 álit)

í Bílar fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég er nú, nánast í þessum skrifuðum orðum, að kaupa mér bíl. Renault Clio Mk1. Mig langar svolítið að prýkka hann, ekki endilega núna en samt einhvern tíman í framtíðinni og er búinn að finna svona hitt og þetta fyrir Renault á netinu. Það sem ég veit hins vegar ekki er hversu mikið kostar að flytja þessa hluti (t.d. body kit, felgur og dekk til að byrja með) inn frá Bretlandi og hvort og hvað þurfi að borga af þessu. Getur einhver hjálpað mér í þessum efnum? Það sem ég er að hugsa um:...

Task Manager No More (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég er nýlega búinn að setja upp Win XP Pro en er nú allt í einu í tómu veseni með það. Tíðni forrita sem hætta að responda er leiðinlega há og þegar ég ýti á Ctrl+Alt+Del kemur task managerinn ekki upp. Í staðinn fæ ég lítinn kassa í tray iconin neðst til hægri sem vísar til task manager. Ekkert gerist og hvernig á maður þá að bregðast við hinum forrinunum sem hætta að responda. Need help… =/ tack tack –Drekafluga–

Skrýtið partition (3 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Jæja, ég er ekki jafn desperate og síðast þegar ég bað um hjálp en þætti samt gott að fá pointera um þetta. Ég partitionaði 15gb af 160gb disk og setti upp WinXP Pro. Þegar ég kom svo í Windows var þetta partition og hinn harði diskurinn í vélinni sýnileg en ekki restin af 160gb disknum. Og nú spyr ég, hvað veldur? tack tack –Drekafluga–

WD HDD mayday! (23 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég var með tvo diska í tölvunni minni, 80GB Western Digital og 8GB Seagate. Í dag keypti ég svo 160GB WD disk en hef verið í ströggli síðan. Hvernig sem ég tengi þetta, stilli jumperana, nota jedi kraftinn eða bið þetta fallega að virka þá gerir það það ekki. BIOSið (á MSI 745 Ultra móbói) finnur báða diska og nemur þá rétt en sama hvað ég reyni þá kemur þetta upp þegar ég kveiki: … Searching for Boot Record from IDE-0..Not Found Searching for Boot Record from CDROM..Not Found Searching for...

ATi Doom spilarar, look here. (5 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 2 mánuðum
http://www.megagames.com/news/html/pc/doom3enhancetheexperiencept2.shtml Ég er með 9600xt kort og vildi því glaður breyta þessum kóðum. Ég meina, upp undir 40% performance boost er magnað. Ég bara næ ekki að edita vfp fælinn og þessi d/l möguleiki er e-ð sem ég næ ekki heldur. Getur einhver bent mér á hvernig maður associatar vfp með notepad? tack tack –Drekafluga–

Lítils háttar uppfærsla (5 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Mig langar í ATi Radeon X800. Ég vil hraðvirkasta örgjörva sem AMD getur framleitt. Mig langar í meira en 1GHz í vinnsluminni. Ég er líka fátækur námsmaður svo ég get gleymt öllu þessu. Þess vegna mun ég bara uppfæra lítillega, eins hógvært og ég kemst upp með ef svo má segja. Úr: AMD 2000 XP (266mhz fsb, 256 cache, 1,67GHz) 512 mb ddr333mhz MSI…bleh móbó sem ég man ekki einu sinni hvernig er nákvæmlega. GeForce 4 Ti4200 128mb (er bara dx8 compatible) Í: 1) MSI K7N2 Delta Platinum - nForce2...

Prittí simpelt..? (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Til að ýta aðeins undir afköst í vélinni minni langar mig að stækka vinnsluminnið upp í 1GB en lendi þá í smá togstreitu. Samkvæmt Vaktinni er 512mb 400 kubbur töluvert ódýrari en 333 kubbur af sömu stærð. Ég er nú þegar með eitt stykki 512mb 333. Þess vegna gæti ég vel keypt mér 400 minnið og látið það ganga á 333MHz. Málið er bara að móðurborðið mitt er það dated að það styður ekki Dual DDR. Þetta segir mér tvennt: Það er ekki langt í að ég verði að fá mér nýtt móðurborð og borgar sig þá...

Creative Arses..! (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 10 mánuðum
“…A problem occurred during hardware insallation. Your new hardware might not work properly…” Hvað er að þegar ekkert er að en samt er ekki allt í lagi? ég er með hljóðkort frá Creative en vil ekki alla fítusana sem eru á disknum (t.d. Creative Media Center) þannig að ég vel custom install og haka við það sem ég vil. Svo í hvert skipti sem ég kveiki á tölvunni eftir það finnur hún New Hardware og ef ég hundsa það installar hún SiS driverunum fyrir móðurborðshljóðkortið. Hvernig er hægt að...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok