Voðalega er fólk blint í sinni sannfæringu um að niðurhald á hinu ýmsu efni, sbr. bíómyndum, tónlit ofl. af deili (og öllum þeim FTP. netþjónum sem það kemst í) sé í lagi. Þetta er ólöglegt, hvernig sem litið er á málið. Þið segið að þar sem ríkið setur stef-skatt á tóma diska eru þeir að gefa grænt ljós á að landinn steli eins og þeir vilja. Þetta er ekkert annað en stuldur. Punktur. You all had it coming !