Ég mæli ekki með því, aðalega vegna þess að núna uppá síðkastið hafa nýjir og óreyndir spilarar verið að láta sjá sig á serverunum. Það er nógu erfitt fyrir nýja leikmenn að ná upp kunnáttu en að setja FF inná alla servera gerir þeim enn erfiðara fyrir vikið. Brottfall af nýliðum yrði enn meira og mér þætti það miður því ég fagna hverjum og einum sem vilja takast á við CS. Hef heyrt á nýliðum sem hafa verið að reyna online spil á netinu að þeir verða fyrir rosalega miklu aðkasti reyndari...