Fyrir 180 k budget þá er þetta góð tölva. AMD X2 3800+ er mjög góður örgjörvi, hægt að OC hann þó nokkuð á loftkælingu þannig hann ætti að duga vel næstu 2 ár. Móðurborðið er gott miðað við verð, færð þarna 2x16 PCI-X og SATA2, en þú færð ekki snilldarkort nema á kringum 19 þús (t.d. DFI Lanparty). Ég get lofað þér því að þetta minni er gott, það er betra að vera með 2 gB af allt í lagi minni en að vera með 1 GB af 2,5 CAs minni. Einnig er alveg hægt að fikta aðeins í þeim og breyta CAs....