Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hringadróttinssaga - EXTENDED VERSION

í Tolkien fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hvað ertu að bulla? Eljiah Wood fékk að eiga hringinn.

Re: Eða ekki reykja- það er málið!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Anon - “Munurinn á reykingamönnum og anti-reykingamönnum er sá að við umberum anti - mennina en þeir ekki okkur.” Við, anti-, umberum alveg ykkur reykingarmennina, bara ekki að þið reykið.

Re: Baldur's Gate: Sarevok

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég myndi nú segja að Demogorgon væri erfiðasti óvinurinn og þar á eftir kæmi Draconis (snargeðveiki græni drekinn úr BG2:ToB, var næstum því alltaf bara ósýnilegur og feykti öllum í burtu). Sarevok var bara plain fighter svo hann gerði ekki neitt böggandi eins og Irenicus (t.d. Maze), en samt sem áður var hann helvíti öflugur. Djöfull var samt gaman í Firewine Bridge með Wand of Fireballs, sendi annað hvort Imoen eða Dynaheir með það og það drap svona fimmtán kobolda í einu. En þeir spawnuðu...

Re: Eða ekki reykja- það er málið!

í Deiglan fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Kíktu á grænu auglýsinguna uppi í hægra horninu, ef þessi Háskóla auglýsing er ekki. Það á að hjálpa fólki sem á við svona vandamál að stríða (þetta er ekki illa meint).

Re: Eða ekki reykja- það er málið!

í Deiglan fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Þú vilt samt ekki að reykingar verði bannaðar? Og segir að þú hafir síðan ekki verið að verja reykingar (á ákveðinn hátt) með því að segja að þú og aðrir megið alveg reykja? Hvers vegna vill ríkið ekki að eiturlyf séu leyfð? Vegna þess að þau skaða fólk og ríkið vill það ekki, það eru sem sagt allir jafn mikilvægir, ja eða hvað? Og ég sagðist vera hættur, hætt þú líka. Sá vægir sem vitð hefur meira og þess vegna er ég hættur.

Re: Ákvörðun forseta um staðfestingu fjölmiðlalaga

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Gott hjá honum. Þetta er sögulegt atvik, fyrsta sinn sem forseti Íslands hefur beytt neitunarvaldi.

Re: Eða ekki reykja- það er málið!

í Deiglan fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Gott, þá erum við sáttir, maður hefur gott af svona rifrildi stundum.

Re: Eða ekki reykja- það er málið!

í Deiglan fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Nenni ekki að rífast við þig lengur, ætla í sturtu. Og allt í lagi, fyrst ykkur langar ekkert til að hætta að reykja, þá bíðum bið bara eftir að reykingar verði bannaðir, sem hlýtur að gerast á næstu tuttugu árum.

Re: Eða ekki reykja- það er málið!

í Deiglan fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hvers vegna viljið þið skaða heilsu ykkar? Allt í lagi, reykið þegar þið viljið bara ekki púa reyknum framan í mig.

Re: Eða ekki reykja- það er málið!

í Deiglan fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Sagði ekki að allir reykingarmenn ættu að skjóta sig, bara fíflið þarna. Það eru til hinir ágætustu menn sem reykja en eru bara of veikir til að hætta, þurfa sem sagt hjálp. Fáðu þér hjálp Anon það skaðar ekki, sumir eru bara veikburðarari en aðrir.

Re: Eða ekki reykja- það er málið!

í Deiglan fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Get ekki betur séð en að þú eigir erfitt með að standast reykingar, djöfull ertu aumur. En fyrst þú ert “sammála” að reykingar séu heimskulegar, hvers vegna í andskotanum ertu að reyna verja þær e-ð? Farðu bara og reyktu heima hjá þér en ekki á opinberum stöðum, vanþroskaða helvíti. Eða bara hættu að reykja, sparar mikinn pening á því. Eða ertu kannski svo mikill aumingi að þú getur ekki hætt að reykja. Vonandi drepstu fljótt úr krabbameini af reykingum þínum.

Re: Eða ekki reykja- það er málið!

í Deiglan fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Nei nei, en feitur maður skaðar mig ekkert, veit ekki um þig.

Re: Eða ekki reykja- það er málið!

í Deiglan fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Fyrirgefðu, en ég get bara ekki skilið hver þessi ánægja er önnur en þörfin fyrir að reykja fyrst þú ert byrjaður á því, þú bara verður að fá aðra er það ekki? Þér líður vel í smástund meðan þú ert að reykja, en svo stuttu seinna þarftu aðra til að halda þessari “ánægju”. Maður á bara ekkert að byrja að reykja, og þú ert greinilega fallinn í þá gryfju og reynir að verja þessa fíkn þína.

Re: Eða ekki reykja- það er málið!

í Deiglan fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Sættu þig við það að reykingar eru heimskulegar. Var heimurinn kannski skapaður handa þér ef þú heldur það, nei haltu kjafti og skjóttu þig í stað þess að drepa þig hægt með reykingum. Þú myndir gera heiminum greiða með því.

Re: Eða ekki reykja- það er málið!

í Deiglan fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Mér finnst að það eigi að banna reykingar með öllu. En ef fólk vill reykja, þá þarf það ekki að reykja á kaffihúsum það getur bara reykt heima hjá sér. Og hvers vegna reykið þið annars “reykingarfólk”? Af því að ykkur finnst það gott, ástæðan er að þið eruð fjandans háð þessum andskota, annars myndu þið ekkert reykja. Hvers vegna að eyða ca. 100.000 kr (og meira) á ári í þennan viðbjóð sem er alls ekki nauðsynlegur til að halda lífi eða til afþreyingar? Fáið ykkur hjálp, í alvörunni og eyðið...

Re: Baldur's Gate: Sarevok

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Alveg rétt hjá þér drizzt, vinur minn (á huga XoX) gafst bara upp og segir leikinn leiðinlegan, hann, vinur minn, er sem sagt fáviti. Endilega sendið honum póst og segið hve mikill fáviti hann er. Hann hefur gott af því. En allavegana, Sarevok var skítaléttur, drap hann í fyrstu tilraun í fyrst sinn sem ég spilaði leikinn. Ég var með: Mig (fighter), Minsc (and Boo), Imoen , Khalid, Jaheira og Dynaheir. Spilaði svo aftur nýlega, gerði þá öll side-quest og voru gaurarnir (og gellurnar) mínir...

Re: Morrowind - Tamriel Rebuilt project

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hún var niðri í smá tíma, er nú komin upp aftur.

Re: Dauðio fiskana minna!

í Fiskar fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Af hverju má hún/hann ekki skrifa grein um fiskana sína sem dóu?? þið eruð fífl þarna sem eruð með eitthvað bögg

Re: Fallout 3 verður aldrei gefinn út

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hvað skipta peningar máli hjá þessum vangefnu fíflum?? Gátu þeir ekki bara drullast til að veita þeim leifið eða voru þeir of illa fokking heiladauðir?? Hata þessa útgefendur, allir hugsa bara um pening í dag!?!?!?!

Re: Battlefield 2 tilkynntur !

í Battlefield fyrir 20 árum, 7 mánuðum
jahá, þá er bara að setjast niður og bíða eftir þessum leik…

Re: Andskotans rusl!!!

í Battlefield fyrir 20 árum, 7 mánuðum
ok tékkaði á þessu þarna Guide-i, og maður þarf GeForce3…shit ætti kannski að fara að fá mér betra en þetta GeForce2 rusl…

Re: Andskotans rusl!!!

í Battlefield fyrir 20 árum, 7 mánuðum
LOL ok róaðu þig aðeins gaur, ekki segja mér að þú verðir aldrei pirraður?

Re: [WoW] Almennar spurningar

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Fínasta grein Gott að það verða sérstakir þjónar fyrir hlutverkaspilun, hata þegar fólk skýrir sig fáránlegum nöfnum (mín skoðun), mér finnst það bara ekki eiga við og það sé verið að skemma leikinn með einhverju þannig, hehe ég lifi mig alveg inn í þessa leiki.

Re: Morrowind - Tamriel Rebuilt project

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Bloodmoon er geðveikur, sjúkt að vera varúlfur :D

Re: Character problemo

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
ég er fyrir elven ranger eða wizard, bara mín skoðun, bara líka svo svalt að vera ranger með twö sverð :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok