Hmm, ég held að þetta standist ekki hjá þér, en auðvitað veit ég ekkert um það. Það hafa verið ágiskanir um að það sé enginn tími í svartholum (þ.e. tíminn er staðnaður). Þetta er eitthvað fyrirbrigði sem hefur fallið unadan eigin massa og er kannski líkt hringiðu að einhverju leiti. Þetta hefur fallið saman og orðið svo þétt og massamikið að ekkert kemst burtu (en hvað með röntgengeislana?). Það sem fellur inn í svartholið verður minna, þ.e. þjappast saman. Svartholið fær svo sífellt meiri...