Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Death?

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Evil Dead, Lack of Comprehension og Crystal Mountain held ég að séu mín uppáhaldslög. Svo vil ég meina að útgáfa Death á Painkiller sé betri en hjá Judas Priest :P Samt er JP's Painkiller guðdómlegt lag.

Re: Partýmetall?

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Afsakaðu, sá ekki að þú varst ekki að mótmæla mér :P

Re: Partýmetall?

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hljómsveit sem heitir Dispatched hefur líka coverað Final Countdown. Ég sagði ekki frá því í fyrri pósti mínum því ég hef aldrei heyrt það cover. COB hafa aldrei coverað Final Countdown. Hér er má sjá lista yfir lög sem COB hafa coverað, þetta er af offical síðunni: http://cobhc.com/index.php?id=faq Og athugaðu að það stendur skýrum stöfum: Please note that the band NEVER recorded Iron Maiden's The Trooper or Europe's Final Countdown. Jæja, ætlið þið þöngulhausarnir loksins að fara að sætta...

Re: Partýmetall?

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Nei það eru ekki COB. Á meira að segja diskinn með Norther þar sem síðasta lagið er The Final Countdown coverið. Diskurinn heitir Dreams of Endless War. Mjög góður diskur btw. Norther spila Power/Speed metal með “harsh vocals” líkt og COB. Söngurinn er mjög líkur söng Alexi. Kíktu á listann yfir lög sem COB hafa “coverað” hér: http://en.wikipedia.org/wiki/Children_of_Bodom

Re: Partýmetall?

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Cowboys From Hell - Pantera

Re: Partýmetall?

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
COB hafa aldrei coverað Final Countdown, það eru Norther sem gerðu það. Mjög algengur misskilningur.

Re: Hver spilar ennþá Morrowind?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég spila hann enn þá og mér finnst hann betri en Oblivion. Það vantar eitthvað í OB sem MW hefur, veit bara ekki almennilega hvað það er.

Re: Alexi Lahio <3

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Frábær gítarleikari og tónlistarmaður í frábærri hljómsveit. Frábær bolur líka.

Re: Melódýskur deth metall

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Soilwork er líka góð hljómsveit. Annars mæli ég sterklega með plötunum The Jester Race og Whoracle með In Flames. Kíktu t.d. á lagið December Flower af The Jester Race.

Re: In Flames - Pinball Map

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Vá hvað hreyfingarnar hjá Anders eru asnalegar í þessu myndbandi.

Re: Trollhammaren

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Nei ég myndi nú ekki segja það. Mér blöskrar bara við það þegar, með fullri virðingu fyrir þér, fólk þekkir ekki muninn á einhverju jafnólíku og þessum málum t.d.

Re: Trollhammaren

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Vá hvað sumt fólk er fáfrótt um ákveðna hluti, í þessu tilviki um tungumál sem er náskilt okkar.

Re: Aðeins að lífga upp á..

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hmm eru til Nóbelsverðlaun fyrir heimsku? Ef svo er þá á þessi maður þau fyllilega skilið.

Re: Hvaða bönd ?

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Burzum - hann hefur samt aldrei spilað live og ég stórefast að hann muni nokkur tíman gera það. Death In Flames (og þá gömlu lögin en ekki nýja efnið) Chilren of Bodom Iron Maiden (aftur :D)

Re: In flames - Come Clarity

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hmm, í mínum augum er allt frá Lunar Strain upp í Clayman algjör snilld (og Whoracle er mesta snilldin af öllu saman). Come Clarity finnst mér ekkert vera In Flames, svo fjarlægt og öðruvísi eldra (og betra) efni. Vona að þeir “þrói tónlistina aftur til baka” (s.s. í Melodeath).

Re: Baldur's Gate

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Er þetta ekki hjá álfunum við útgang the Underdark?

Re: Demogorgon interfering

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ascension held ég.

Re: bestu lög með In Flames?

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Satellites and Astronauts, Dialogue With the Stars og Embody the Invisible eru mín uppáhaldslög með In Flames. Annars eiga þeir svo rosalega mörg góð lög.

Re: Flottasta lag ever

í Gullöldin fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Phantom of the Opera - Iron Maiden.

Re: Ein spörning

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Það er hægt, það er mod sem kallast BGTutu. Það convertar BG1 vélinni yfir í BG2 vélina. Ég hef hins vegar ekki prófað þetta mod svo ég þori ekki að segja meira.

Re: id2

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Missti ég af einhverju eða er kominn aukapakki fyrir IWD2?

Re: Minsc Makeover

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
unga útgáfan af Keldorn…?

Re: Baldurs Gate 2 - BÓKINN

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ekki lesa bækur gerðar eftir tölvuleikjum. A.m.k. ekki eftir BG, hef lesið margt, margt slæmt um þá bók…

Re: Minsc Makeover

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Minsc, Jan og Cernd?

Re: Death, bestu lögin?

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Crystal Mountain.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok