Þetta eru leikir sem gerðir voru af miklum metnaði og ástríðu og eru sannir CRPG leikir. En svo kom grafíkin og át metnaðinn og fram spruttu hryllilegar afskræmingar sem sögðust vera hin nýja kynslóð CRPG leikja og með lygum og fölskum lofum tældu þær grunlausa unnendur hlutverkaleikja í djúpan pytt sem fáir komust upp úr. Infinity Engine að eilífu!
Ef þetta var bara í ímyndunarafli hennar þá kalla ég það sterkt ímyndunarafl. Hvernig átti hún annars að geta farið í gegnum hurð á vegg sem hún teiknaði og sótt bróður sinn? Annars frábær mynd, 5/5.
PINK FLOYD! PINK FLOYD! PINK FLOYD! Ég gjörsamlega hata þessa hljómsveit, finnst hún svo ömurleg. Man ég reyndi að hlusta á þá fyrir löngu. Gafst upp. Fór samt á Roger Waters tónleikana. Ég fór út í hléinu. Hefði skemmt mér meira við að horfa á peninginn, sem ég eyddi í þetta, brenna (keypti mér miða á fjandans A-svæði!). Gerði samt stuttu seinna tilraun til að reyna láta mér líka (aftur!) við Pink Floyd (því allir lofuðu þessa hljómsveit svo mikið) með því að hlusta á Dark Side of the Moon...
Það kemur nýr base class sem heitir warlock. Algengustu prestige classarnir verða líka (Dwarfen Defender, Arcane Archer, Shadowdancer t.d. en ekki Shapeshifter). Væri samt mikið til í að fá Archmage sem prestige class.
Að hugsa sér, það var einhver sem keyrði á greyið og helvítin keyrðu í burt?! Djöfull má svona fólk lenda í þessu sama… Það er hræðilegt að ímynda sér hvernig hundinum hefur liðið, sárþjáður, einn og yfirgefinn, heimurinn búinn að snúa baki í hann.
Besta lagið? Kíktu t.d. á Dead Eternity. Mikið betra en þetta nýja dót. Mæli með diskunum Lunar Strain, Subterranean, The Jester Race, Whoracle, Colony og Clayman eða m.ö.o. allt frá Lunar upp í Clayman.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..