Þetta eru bara geðveikir bílar, ég átti einn ´77 módel en hann var reyndar 280ce. Það er bara flott að keyra um á svona bílum, eins og maðurinn sagði virðuleiki. Ef maðurinn segir að það sé bara pústið og bíllinn kosti 50.000 þá er gaurinn annað hvort ekki að segja þér allt eða þá að þú ert bara heppinn að finna hann….varstu búinn að kíkja á hjólaskálarnar að aftann og undirvagninn?