Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Draugsi
Draugsi Notandi frá fornöld 312 stig

!!! TH !!! (24 álit)

í Unreal fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Góðan dag gott fólk, Stóra Kið sem skók UT samfélagið svo um munaði fyrir ekki alls svo löngu, hefur nú ákveðið að snúa aftur með því markmiði einu að slátra hverjum þeim sem muni reyna að standa í vegi fyrir því. Þetta Clan sem alræmt var fyrir fjöldafrögg á serverum símnets ásamt því að lumbra á fánaberum svo að sást á stolti þeirra í lengri tíma(fréttir hermdu að nokkrir höfðu á mikilli sálfræðiaðstoð að halda eftir að hafa komist í tæri við meðlimi Ksins), svo ekki sé nefnt þaug áföll...

Formúlu frétt á Vísi.is ... ! (3 álit)

í Formúla 1 fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég rakst á frétt á vísi.is um “Feigðarflug Villeneuve” fannst mér það alltílagi, ég skoðaði myndina og sá hvernig á þessu stóð og hvað þetta gerðist hratt og allt það, en það var ekki fyrr en í enda greinarinnar sem mér fannst nóg komið og varð sárlega hneysklaður á þeim, og álit mitt á vísi.is snarlækkaði, hvað varð til þess að það lækkaði, jú það var soldið sem stóð neðst í greininni, þeir vildu nefninlega minna á : “Veðbanka Vísis.is, skemmtilegan leik í tengslum við Formúluna”. Þetta var...

CTF á skjálfta ... ! (12 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Fjör var um helgina á skjálfta, allir fóru heim missáttir við úrslitin en þrátt fyrir það held ég að allir hafi nú skemmt sér vel. Þetta er það sem ég sá útur CTF : AI sýndi listir sýnar með glæsibrag á skjálfta er þeir lentu öðru sæti eftir að hafa unnið HIC og Kröflu eins og til stóð held ég hjá þeim, þeir sýndu góða takta, enda notuðu þeir herkænsku sem virkaði. HIC átti góða leiki en voru samt ekki eins vel skipulagðir og AI og var það þeirra fall á mótinu þrátt fyrir að leikmenn þeirra...

Gefum skít í útlenda servera, veljum íslenskt...! (4 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þessari spurningu get ég ekki svarað því ég hreinlega skil ekki afhverju…þetta er heimskulegt því að Símnet er núna með 4 servera uppi, og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. En samt sem áður fer fólk á útlenda servera til þess að spila við “einhverja” því að þeir íslensku eru alltaf “tómir”…þessi vitleysa leiðir það bara af sér að enginn kemur inná þá íslensku serverana. En mín reynsla hefur sýnt það að ef maður fer inn á tóman server kemur alltaf einhver inná, íslenskur sem...

Er UT dautt á íslandi......? (22 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég held nú síður, þó svo að menningin sé ekki sterk þá eru fullt af einstaklingum þarna úti sem eru að spila heima við botta og á lönum við vini sýna, ég á erfitt með að trúa því að leikur í þessari stærðargráðu sé “dauður” með öllu….þrátt fyrir ýtrekaðar tilraunir til þess að virkja UT samfélagið og það ekki tekist sem skildi þá eru fullt að gerast í þessum leik. Það sem ég held að sé svoldið að gerast með leikinn er þetta andskotans hugarfar íslendinga….tek dæmi..! Allir eru að kvarta...

Nýr UT....! (vhippý)......:) (7 álit)

í Unreal fyrir 24 árum, 1 mánuði
Infogrames hef tilkynnt það að þeir muni nú gefa UT aftur út í haust en nú er búið að bæta við 3 nýjum Korta pökkum(Map Packs) sem eru samtals yfir 20 ný borð og 3 moddum(Mods) svo ekki sé talað um öll nýju vopnin sem fylgja með moddunum(Skammbyssur, lásbogi, hnífur, sverð, auto-turrets o.s.fr.), ný skinn auðvitað líka og alskonar drasl. Leikurinn á að heita Unreal Tournament: Game Of The Year. (munaði ekki um egóið) en mér finnst það bara cool. Þið getið sjéð skjáskot og hreyfimyndir af...

Hvað er UnT eiginlega....? (11 álit)

í Unreal fyrir 24 árum, 1 mánuði
Sorry, en ég er bara ekki alveg að ná þessu. Hvað er málið afhverju er til menn sem kalla Unreal Tournament UnT, eru þeir veikir í kollinum eða hvað…Nei, svo er víst ekki, eftir því sem ég kemst næst þá er mod í Q3 sem Quakearar skammstafa UT(Urban Terror) og þess vegna á að skammastafa Unreal UnT. Stop, þetta er ekki að ganga upp, í 1. lagi kom UT út á undann Q3(ef maður leggur samsn 2+2 þá ætti maður að fatta að moddið kom út löngu á eftir) og þar af leiðandi ætti maður að halda að...

Ritskoðun...! (4 álit)

í Unreal fyrir 24 árum, 1 mánuði
Mér finnst ekki vera rétt að allar greinar hér séu ritskoðaðar og hvað þá stoppaðar bara af því að einhverjum hjá “huga.is” fannst þetta ekki nógu merkileget til að fara í Greinar heldur að honum/henni fannst þetta ætti að fara á korkinn og þess vegna stoppað greinina…! Mér finnst að greinar eigi ekki að vera ritskoðaðar fyrr en að fólkið er farið að öskra á hjálp til þess að stoppa vitleysinga sem munu brátt fara að kalla sig “Greinara ársins” eða því um líkt. Þeir meiga allavega eiga það...

Loksins loksins....! (2 álit)

í Unreal fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Jíbbí…..:) big thanx to masters of Hugi.is

UT ætti að fá sitt eigið pláss...! (17 álit)

í Half-Life fyrir 24 árum, 2 mánuðum
UT ætti að hafa sitt eigið space hér á huga.is, við erum fáir en okkur fer nú ört fjölgandi, erfiðara er að ná UT menningunni upp með þessu móti, og ég held líka að HL gaurarnir séu orðnir svoldið pirraðir á því að við séum alltaf að senda inn UT greinar og myndir á HL plássið…! Common hvað tapið þið á því að láta okkur fá okkar eigið pláss…! Allavega gefið okkur skýringu á því afhverju þetta er svona…! Takka fyrir, Draugsi. P.s. Ég er ekki að öskra, ég er bara upphrópunarmerkis sjúkur, get...

Nýr patch fyrir UT...! (0 álit)

í Half-Life fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Patch 4.28 er kominn út…. það sem er búið að laga er : - fixed ‘killall bot’ working on servers even if not admin. - fixed creeping ping problem with Win2K. - fix for occasional accidental port changes on servers using NGStats. Og einnig er kominn 4.28 server only patch þar sem epic hvetur alla þá sem eru með servera að setja upp, það sem þeir breyttu með þessum patch er : (nenni ekki að þýða…hehe ;) það skilja allir ensku hvorteðer) We've made a lot of improvements to server CPU utilization...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok