Pælið samt í því, að þetta er þannig tónlist sem er alls ekkert auðvelt að koma á framfæri. Er þá ekki best að gefa hana út og reyna að fá hana spilaða í útvarpi þar sem þúsindir fá tækifæri til þess að hlusta á hana, í stað þess að koma fram í einhverjar 20.mín, á t.d. gauknum á stefnumótakvöldi, og spila fyrir 200-500 manns þar sem sennilega helmingurinn af áhorfendunum orðin velhífaður af bjórdrykkju. Ég er samt ekki að segja að mér finnist ekki gaman að fara á tónleika og lepja smá öl,...