Það var einu sinni sálfræðingur sem vann á Geðspítala og hann átti að taka viðtal við einn af sjúklingunum. Fyrst spyr hann mannin: Hvernig líður þér? Bara vel Ef þú verður leistur út, hvað ætlar þú að gera? Jaa, ég er að spá í að skrifa bók, segja fólki hvernig er að vera á svona hæli. Já, það er gott, eithvað fleirra? Hmm, ég er að spá í að læra að vera kennari, hjálpa að fræða ungmenni og halda þeim frá því að lenda í því sem ég lenti í Jæja, það er gott. Og ef allt annað bregst ,ja þá...