Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dragon
Dragon Notandi frá fornöld 54 stig

Re: Ford Bronco II 2,9 i

í Jeppar fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Sæll Ingvar, Það er því miður ekki hlaupið að því að ná meira út úr þessum rellum, enn það er hægt að gera þær töluvert sprækari með smá “moddun”. Td flækjur ég var með flækjur á minni og fann töluverðan mun, lét að vísu fjarlægja annan óþarfa eins og hljóðkúta ( notaðis bara við eina túpu. Loftsía, mér áskotnaðist K&N sía í orginal loft boxið þannig að það hjálpaði töluvert, svo var ég einhverntíma búinn að heyra að tölvur úr öðrum v6 ford væru með skemmtilegra mappi, náði að vísu aldrei að...

Re: Lineage 2

í MMORPG fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég reyndi að spila lineage… og gafst upp, ekkert content, skortur á uppfærslum og síðast og ekki síst… Asískir farmerar ! búinir að gjöreyðileggja leikin, maður getur ekki farið að ná sér í smá exp án þess að hitta á alla vegna einn gargandi “ U Go !” “I PK” “PK PK” og svo koma þeir með sín úber vopn á noob chars og slátra manni þannig að maður missir constant 10% exp og ekkert í þessu að gera, Kv. Dragon

Re: Account renewal vandamál

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Sæll, Ég lenti í þessu veseni með acc minn, Gat ekki fengið helv*** draslið til að virka… reyndi og reyndi. Sendi inn mail á support og það tók þá 3 vikur að redda þessu…. þeir loka víst á kort ef það virkar ekki í þriðja sinn…. þannig að keep your fingers crossed… missti ekki “nema” 3 vikur í skill training time….. btw: ég fékk aldrei útskýringu á því hvað gerðist hjá mé

Re: Flugvélabensín!

í Bílar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Sæll/sæl, Það er því miður ekki svo auðvelt að fara bara og dæla…. Flugvélabensínið er ekki ætlað fyrir almenning, þú þyrftir að fá einhvern flugmann/flugvirkja til að redda þessu fyrir þig. Og einhvern tíman heyrði ég að þú þyrftir að blanda bensínið með “tvígengisolíu”? eða 50/50 með 98oct því það er of “þurrt” til að ganga á venjulegri bílvél sel það samt ekki dýrara enn ég keypti það. Enn mér var líka bent á að taka 100oct sem hægt er að fá á dælu hér í bæ og blanda það með Túlen þynni…...

Re: Hjöruliður fastur í náinu.

í Bílar fyrir 21 árum
Ef gamla góða “íslenska” aðferðin virkar ekke þeas að berja þetta með sleggju þá þarf að pressa þetta úr…. eða að hita þetta og berja meira… enn ef þú hitar þetta þá eyðileggjast legan pakkdósin osfv…. vona að þetta hjálpi. Kv. Dragon

Re: NOS með TURBO?

í Bílar fyrir 21 árum
Sæll Ivar, Það að setja Nitro á turbo mótor er vel hægt….enn því miður er það ekki jafn auðvelt og það hljómar….. það þarf að huga að MJÖG mörgu, ég mæli eindreigið með bókini “How to install and use nitrous oxide” þú færð þessa bók á amazon.com og getur fundið hana á ebay motors. Svo með hitt að setja bensín spíss við túrbínuna, ok here goes: Ég skoðaði þetta mikið fyrir götuspyrnuna síðasta sumar og aflaði mér þó nokkura upplýsinga um þetta, “antilag” eins og notað er í rally í dag er ALLT...

Re: Samskipti Spilenda hér.

í Eve og Dust fyrir 21 árum
Eimmit, það mætti halda að eina fólkið sem notaði huga í dag væru 10-14 ára hormóna-sprengjur í nærbuxum, svörin frá þessu fólki seigir allt sem seigja þarf um þroska viðkomandi osfv. Það er orðið frekar hart að nýjir leikmenn geta ekki spurt um einfalda hluti án þess að fá yfir sig flóðbylgju af miður gáfulegum svörum ( taki þeir til sín sem skilið eiga ). Kv. Dragon ( hunleiður á skítkasti )

Re: Lotus ?

í Bílar fyrir 21 árum
Sæll, Þessi tiltekni lotus var í eigu kunningja míns sem flutti hann inn, Þetta er Rauður 4cyl Turbo (Virkar heilt helvíti). Hann er með Ljósu leðri að innan, ástæðan fyrir því að mælaborðið var sundurtekið er að mælaborðið brann yfir…rakaskemmd, það var skipt um þetta mælaborð og allt sem því fylgdi, það eina sem var að bílnum þegar ég síðast vann í honum voru blaut kerti og ónýtt benzín. Kv. Dragon

Re: Vill kaupa ACC

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Sælir, Ég er ekki noob :) Er að leita að “Alt” acc, :) Kv, Dragon

Re: Filmur

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Sæll, AMG í kópavogi eru mjög góðir…. mæli eindreigið með þeim

Re: Hugmynda samkeppni!! tjúnna 4 cyl mótor

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
hmmm… Well… Ég myndi porta og plana heddið, setja 3 angel valve job, heitari ás, flækjur, öflugir spíssa ( meira flow ), breyta mappinu í tölvuni, ætti að gera eitthvað….. enn strákar… þetta ER MÁLIÐ gerið þið betur enn 4000hp 4cyl :) http://turbo.primediaautomotive.com/archives/tech /0202_tech01.shtml

Re: Hvernig á að skipta um Ventlaþéttingar

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sæll Gusti2, þú getur gert þetta með heddið á vélini, enn það er/gæti orðið smá mál, þú þarft að taka kert sem passar í þinn bíl og hreinsa af því postulínið og allt innanúr því, síðan þarft þú að sjóða enda á kertið sem passar við slönguna úr loftpressuni, þú þarft að setja bílinn á þjöppuslag á þeim sílender sem þú ætlar að vinna við, þú þarft líka að finna gormaklemmu sem er gerð fyrir þetta ( fæst í t.d bílanaust ). enn eins og áður sagði þá gæti þetta verið smá mál… Kv Dragon

Re: Corolla - - strutbrace- -

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sæll, Poly Bushes= Polyurethan Bushings, þetta eru fóðringar í allar stífur í bílnum þínum, þær eru þeim eiginleikum gættar að þær gefa ekki eftir eins og orginal gúmmídótið enn á móti kemur að þær gera það að verkum að bíllin verður allur stífur og veghljóð í bílnum eykst ( but who cares ) hann kemur til með að höndla betur í beygjum… þetta hefur allt sína kosti og galla….bara að fara eftir leiðbeiningum framleiðanda fóðringana í sambandi við ísetningu.. ( ekki þetta gamla góða íslenska...

Re: hjálp!vatnskassinn lekur

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sæll, Ef þetta er bara ein rauf sem er skemmd ættir þú að geta lagað þetta sjálfur, það sem þú þarft að gera er að klippa ( sumir láta næga að sjóða beint í gatið enn það virakr ekki vel að mínu mati ) í sundur “rörið” og beygja endana saman ( kremja þá ) síðan tekur þú Kósangas-hitara ( brennari ) og for hitar rörinn vel, tekur svo tin ( færð það í flestum suðuverslunum, það er ekki gott að nota þetta venjuleg rafmagns tin ) og setur ofaní og utan um rörinn, þá ætti þetta að vera þétt. Ef...

Re: gott ssk verkstæði?

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sæll, Ég veit að Bifreiðastilling í kópavogi er með Sjálfskipti þjónustu, einnig veit ég að Bíltækni í kópavogi hefur verið eitthvað að grúska í viðgerðum á Probe….enn svo eru líka ljónsstaðar bræður með Sjálfskipti þjónustu ( eru fyrir utan selfoss, enn eru dýrir )

Re: Stuff of legends! Group B rallý bílarnir...

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sæll Babecar, Sögur….. En sem ég fékk að heyra var af Audi Quttro, það var í einhverjum keppnum að Audi´nn og Toyota áttu í harðri rimmu um firsta sætið, Audi menn voru að breyta fjöðrun,boosti og þar framm eftir götum, þegar þeir svo gösluðust af stað þá byrjuðu þeir að sjálfsögðu á að Grjót berja allt sem fyrir aftan var, þetta gekk ágætlega fyrst um sinn, enn á síðari sérleiðum fóru menn að kvarta undan því að bíllin léti illa að stjórn í brekkum, menn spáðu mikið í því hvað væri í gangi,...

Re: Stuff of legends! Group B rallý bílarnir...

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sælir Bíláhuga menn. Ein aðal ástæðan fyrir því að bíllinn brann svona rosalega var sú að Magnesíum var notað óspart, ( eðli málmsins er þannig að hann brennur, magnesíum ryk er meðal annars notað í flugelda og neyðarblys og fleira ) þegar bíllin klessti á þá varð eldur laus í bílnum og Magnesíumið byrjaði að brenna, sögur seigja að menn sjá nánast ekkert fyrir birtuni þegar það brennur og EKKERT hafi orðið eftir af ökumönnunum. Þegar Audi´nn var uppá sitt besta voru sumir þeirra (...

Re: Nítro oxíð í bíla?? (nos)

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sæll Ívar, Nitro er notað bæði á Blöndungs bíla og Innspítingar bíla, Ef það á að nota Nitro á Blöndung er vanalega notuð Nitro-plata ( hún er sett á milli blöndungs og millihedds ) og inná hana er tengt Nitro og leiðsla frá auka bensín dælu ( það þarf að setja meira bensín inná vélina til að nitroið skili tilætluðum árangri ). Á innspítingar bílum er oftast notaðir Spíssar ( Fogger osfv ) spíssinn er vanalega settur í eða við throttel-boddyið ( T-B stýrir inngjöfini á bílnum// loft og...

Re: Mustang ´88 til sölu

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hvað viltu fá fyrir gripin ?? og er einhver möguleiki á myndum af bílnum og tjóninu ?? er þetta 4-6-8 cyl ?? Kv. Dragon

Re: Sérfræðingur óskast!

í Jeppar fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Ég er ekki fullviss um þetta hljóð sem þú ert að tala um, enn ég var með svona óhljóð í gamla Scuddinum (Scout) Mínum, það reyndist vera Pinion-lega, Veit ekki hvort að það sé það sem er að hrjá þig.

Re: túrbínur úr hverju?

í Bílar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Sæll Loddi, Þú getur notað nánast hvaða túrbínu sem er, T.d Saab turbínu enn þú þyrftir að nota amk 2, langbesta lausnin er að kaupa nýja túrbínu sem hentar þinni vél, þú gætir prófað að tala við Val Vífilsson ( gúrú með meiru ) þú getur hitt á hann uppí kvartmílu-klúbbi á fimmtudagskvöldum, hann er búinn að smíða eitthvað af svona turbo dóti, einnig Svenna-Turbo inní hafnarfirði ( minnir að hann heiti svenni ) hann er búinn að vera með twin-turbo corvettu á míluni ( hann er(var) með...

Re: Eftirminnilegasta jeppareynslan

í Jeppar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Jæja. Mín “skemmtilegasta” jeppareynsla var sirka 8klst eftir að ég keypti minn fyrsta jeppa sem var ´72 scout á ´36 tommum, Ég var staddur á súðavík að vinna í rækju og þegar við félagarnir vorum búnir á vakt þá sjáum við hvar nokkrir strákar fara upp gil á sleðum, það gekk náttúrulega ekki að láta einhverja sleða-pjakka fara eitthvað útí buskann eftirlitslausa þannig að við ákváðum að elta ( voða sniðugt fannst okkur ), það byrjaði allt vel við fórum upp einhvern jarðýtu troðning sem var...

Re: Komnar verðupplýsingar á Ford GT 40!

í Bílar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hmmm…finnst þér þetta of mikið verð ?? Isss…frekar mindi ég púnga út 12 millum fyrir GT40 heldur enn einhvern pasta-púng sem ekkert getur ;)

Re: Krómun

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hmm….ætlaru að sjóða þær í gólfið ??….er ekki betra að líma þær niður ?? ef það er málið þá spararu mikla þyngd með að nota ál…það er hægt að Electro-húða þær…það er svona “ál-Króm” það er líka hægt að fá það í litum…..bara spökulering.. Kv. dragon

Re: Krómun

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hann óttar proppe í kópavogi getur krómað…svokallað húsgagnakróm…það er ekki jafn gott og alvöru enn er ágætt til síns brúks.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok