Já ég er alveg hjartanlega sammála þér! Auðvitað á sá sem hæfstur er á sérhverju sviði að starfa í því starfi. Það á ekki að taka óhæfan íslending fram fyrir hæfan útlending en það á alls ekki að taka óhæfan útlending fram fyrir hæfan íslending. Ég tel að við þurfum að fara að passa okkur í þessum innflytjenda málum áður en að það verði of seint. Annars er það víst að við fáum eins aðstæður eins og eru í dag úti í Svíþjóð, Þýskalandi, Danmörku og annars staðar. Ég veit nú sitthvað um þetta...