Ég vill benda á það að það eru ekki mikil hætta á slysum í Ólympískum hnefaleikum annað en í ahugamannahnefaleikum eins og hefur verið ítrekað oft í þessari umræðu. Til dæmis er fótbolti með miklu meiri slysatíðni en ÓL hnefaleikar. Og verður ekki að vera eitthvað samræmi í þessum lögum, verðum við þá ekki að banna allar þær íþróttir sem eru hættulegar? Hér er leyft svo kallað „kickbox" en það er box þar sem einnig er leyft að spraka í andstæðing og svo eru til fullt af austurlenskum bardaga...