Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Diskar til sölu

í Metall fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ef aðeins Immolation væri á vínyl..

Re: Jónína Ben

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Pældu í því hvernig það væri ef allir þessir kæmu saman. Hvað væri rætt á þeim bæ…

Re: TS: Spector Euro 4 LX m/active EMG pickups

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Til að fjármagna eitt stykki Fender Jazz Bass. Á þó eftir að sjá eftir þessum Spector gaur..

Re: Þið sem vitið mikið um töflur,...

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Stundum þá hefur fólk sem tekur e töflu beinlínis dansað sig til dauða, og ofþornar oft eða fær hjartastopp. En whatthehell bara prufa taka hana og sjá hvað gerist, kannski er þetta bara saklaust LSD…

Re: Jónína Ben

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Sammála, detox er kjaftæði. Penn & Teller gerðu góðan þátt um það..

Re: The End

í Wolfenstein fyrir 14 árum, 8 mánuðum
ég hélt að þetta væri um The Doors lagið…

Re: TS: Spector Euro LX4 m/active EMG pickups

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
já ég held það bara…

Re: LJÓS!!!

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Það er ógeðslegt að vera appelsínugulur eins og eitthvað freak of nature..

Re: LJÓS!!!

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Gott svar…

Re: Pælingar í kringum stera.

í Heilsa fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Já sterar eru svindl. Sá sem sér það ekki er annaðhvort heimskur eða búinn að pumpa sig svo fullan af sterum að þeir eru byrjaðir að trufla eðlilega heilastarfsemi. Myndir þú t.d. keppa í kappakstri á gamallri Toyota druslu með fá hestöfl á móti Ferrari með mikið af hestöflum. Nú veit ég ekkert um bíla og hestöfl, en þetta dæmi er samt skiljanlegt og mjög svo sambærilegt við þetta steradæmi. Að dæla svona lyfjum í mann er í raun svindl, og þessi appelsínugulu steragæjar eru sennilega flestir...

Re: óska eftir x-plorer gitar

í Leikjatölvur fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Fáðu þér frekar alvöru Explorer gítar…

Re: Gettu Betur.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Svona gaur eins og þú meinaru?

RE: Samfylkingin!

í Forsíða (gamla) fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Án þess að ég sé endilega að verja samfylkinguna sérstaklega, þá er það svosem rétt að það er í raun sjálfstæðisflokki og framsóknarflokki mikið að kenna hvernig er komið fyrir landinu núna. Nema maður sé auðvitað stuðningsmaður þessa tvo flokka, þá hentar voða vel að endurskrifa söguna. En vissulega var Samfó í stjórn við hrunið svo það er ábyrgð á þeirra höndum líka.

Re: Þetta er svona fullorðins

í Heilsa fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Metnaður og viljastyrkur my ass…eða ertu svona naive gaur. Þetta kallast þráhyggja blandað við helling af sterum..

Re: Topp 10 bestu Simpsons þættir, ykkar álit?

í Teiknimyndir fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Hann er náttúrulega frábær, steingleymdi honum..

Re: Lögleiðum kannabis!

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Hvað með kannabis gegn kreppuni, ríkið úthlutar öllum yfir 18 hassi og þá geta allir “fengið sér í haus” og gleymt þessu Icesave og kreppurausi endalaust. Veitir ekki af.

Re: Icesave kosningarnar.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Eða lélegt plott stjórnarandstöðuflokka sem eru gráðugir í völd sín aftur. Og þykjast ekki kannast neitt við það að hafa stjórnað hér á árunum 1995 til 2007 þegar þessi spilaborg sem hrundi var reyst. Man enginn lengur eftir Finn Ingólfssyni og Framsóknapjökkunum sem gáfu sér sértilboð á eignir almennings eins og Símanum, eða Landssíminn eða hvað sem það hét. Það er bara eitt dæmi. Hvað sem mönnum finnst um þessa ríkisstjórn sem hefur án efa valdið flestum vonbrigðum fyrir að standa ekki í...

Re: Dominos Panini.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Dominos er fokking horbjóður. Þetta panini hlýtur þar með að vera vont.

Re: Kynjakvóti, húrra!

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Gölluð hugmynd, þó svo að ég telji mig engann sérstakann hægri mann og hvað þá Sjálfstæðismann þá finnst mér allar svona forsjárhyggjuhugmyndir algjört rugl. Það verður bara að velja hæfustu manneskjuna, karl eða konu.

Re: Er mbl.is orðið að Fox News Íslands?

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ég meina auðvitað að það er svolítið öðruvísi að aðili undir rannsókn sem aðili að hruninu er ritstjóri stórs blaðs. Það er allt annað en t.d. með Fréttablaðið þar sem vissulega eru einhverjir innan blaðsins sem eru hliðhollir Samfylkingunni, en enginn eins beintengdur hruninu. Þannig ekki snúa útúr. Finnst þér semsagt ekkert athugavert við það að aðili sem er augljóslega partur af hruninu sé ritstjór stærsta blaðs landins? Nema þú viljir halda því fram að allir útrásarvíkingarnir séu...

Re: Er mbl.is orðið að Fox News Íslands?

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ég er enginn sérstakur sósíaldemókrati, ég er til hægri í ýmsu eins og með einstaklingsfrelsi, leyfa reykingar og selja áfengi almennt í búðum t.d. En ég er til vinstri með ýmislegt, annars veit ég ekkert hvar ég er nákvæmlega í pólitíska litrófinu, og það skiptir ekkert máli. Davíð Oddsson var lykilmaður í hruninu og hann er núna ritstjóri stærsta blaðs landsins. Hann er eini ritstjórinn sem er undir rannsókn hjá Rannsóknarnefnd Alþingis tengt þessari skýrslu og allt það. Það er svolítið...

Re: Metallica á klakann?

í Metall fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Það er samt rétt, þetta lag er algjör sori. Sérstaklega ef þú berð það saman við lög sem hljómsveitin gerði á árum áður.

Re: Er mbl.is orðið að Fox News Íslands?

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Þjóðfélagið er bara það lítið að það er voðalega erfitt að reka fréttamiðill án þess að einhverjir einhverneginn tengdir stóru flokkunum komist í stjórnunarstöðu. Bætt við 4. mars 2010 - 22:00 Ekki að það sé endilega afsökun fyrir að ráða Davíð sem ritstjóra eða láta ákveðið blað gera allt til að láta mál ríkisstjórnar líta vel út.

Re: Er mbl.is orðið að Fox News Íslands?

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ég meina auðvitað að það var hann sem skipulaggði og fjármagnaði árásirnar. En í raun fékk hann mikið af þeim pening frá Sádi Aröbum og jafnvel Bandaríkjunum sjálfum. Það eitt er svosem alveg nógu spennandi hlutur, þarf ekkert að skálda einhverjar kenningar um það að þetta var í raun Bush og Bandaríkin, því ef maður hefur heyrt Bush flytja ræðu í eitt skipti þá veit maður að hann hefur ekki vitsmunalega burði í svona “massive cover-up”.

Re: Er mbl.is orðið að Fox News Íslands?

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Að vísu tek ég eftir því. En t.d. með Fréttablaðið þá er þetta ekki alveg sambærilegt því eigandinn er vissulega þáttakandi í hruninu. En hann er ekki ritstjórinn sjálfur, Davíð er ritstjórinn, hann stýrir nákvæmlega hvað lendir í blaðinu. Ekki alveg það sama. En það er samt frekar kjánalegt að enginn einasti miðill er óháður, þú ert annaðhvort á móti eða með núverandi ríkisstjórn, hvort sem hún er Sjálfstæðisflokks eða Samfylkingar..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok