Jú, þeir eru með Custom Shop logo aftan á headstock-inu. Mér skilst samt að Gibson hafi ekki byrjað að smíða Les Paul Custom raunverulega í þeirra Custom Shop fyrr en 2004…
Fékk hann á ebay, borgaði á föstudag, fékk keyrðan heim mánudaginn eftir þá helgi. Aldrei hefur nokkur gítar verið sendur frá Bandaríkjunum á svo skömmum tíma!
Ég er sennilega seinna, en þessi gítar kostaði mig þó ekki jafn mikið og mætti halda. Er nokk viss um að ég hafi fengið gítarinn á eins lági verði eins og mögulegt er að fá þá í dag…
Er það þess virði að hafa báða? Maður hefði haldið að Voyager sé það öflugur að það gerði Little Phatty óþarfi..annars hef ég aldrei tekið í Voyager og heyrt í persónu.
Ég keypti þessa í Hljóðfærahúsinu en þeir eru þó ekki með mikið úrval af Neon strengjunum, hvort sem það er á bassa eða gítar. Þannig það er alveg eins gott að kaupa þá bara á eBay held ég!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..