Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DrPhil
DrPhil Notandi frá fornöld Karlmaður
1.024 stig
A man with dyslexia walks into a bra.

Uppáhalds diskar núna! (40 álit)

í Rokk fyrir 18 árum
Þetta er nokkurn veginn í stafrófsröð. Decemberunderground - AFI Mér finnst þessi diskur frekar öðruvísi en síðustu af því leyti að hann er mjög melódískur og þess vegna mjög vel hægt að spila í útvarpi. Mæli eindregið með honum. What To Do When You're Dead - Armor For Sleep Man ekki alveg hvernig ég rakst á þessa hljómsveit en hún er allavega mjög góð. Háklassa textar. Silent Alarm - Bloc Party Svolítið öðruvísi tónlist en aftur á móti mjög skemmtileg. Hlustaði rosalega miið á þá fyrir...

Fyndin lög (13 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þetta eru allt fullgild lög. Í Ástralíu er bannað að stunda kynlíf með kengúrum auk þess sem bannað er að eiga rúm á ákveðnum stöðum án tilskilinna leyfa. Almennir borgarar mega heldur ekki skipta um ljósaperur. Löggiltir rafvirkjar mega einir gera slíkt. Það fáránlegasta af þessu öllu saman er kannski það að í bænum Victoria er bannað að vera í bleikum stuttbuxum eftir hádegi á sunnudögum. Í bænum Santa Cruz í Bólivíu er bannað að stunda kynlíf með móður og dóttur á sama tíma....

Fyrsta grein mín hér á Bílaáhugamálinu góða.. (30 álit)

í Bílar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
jæja..ég er bara 15 ára gutti sem tel mig hafa kannski aðeins meira vit á bílum heldur en jafnaldrar mínir en samt ekki nóg..mig langar rosalega mikið að fræðst um vélina sjálfa ekki bara boddýin. Ég get alltaf séð hvernig tegund bílarnir eru ef þeir eru til dæmis að keyra einhversstaðar en það eru þó einkar japanskir og evrópskir bílar þessir algengustu, ég veit rosalega lítið um ameríska bíla og fornbíla sem eru flestir amerískir ef þeir eru ennþá á götunni.. Eins og ég veit ekki hvað 2000...

Samansafn af góðum bröndurum. (12 álit)

í Húmor fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Nokkrir af uppáhalds bröndurum mínum af huga.is Fréttamaður : “Núna í dag var verið að brjóta niður gamalt hús, og fannst þá beinagrind af hafnfirðingi með gullhálsmen” fréttamaðurinn flétti um blaðsíðu, leit hissa á blaðið og flissaði síðan lágt, sagði svo : “Á hálsmeninu stóð : Jón Sveinsson, Heimsmeistari í feluleik árið 1899 Hafnfirðingur, Akureyringur og Reykvíkingur höfðu verið á skemmtiferða skipi en það eyðilagðist í vondu veðri og þeir einu sem lifðu af og lentu á eyðieyju, þegar...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok