Þegar ég var í fótbolta var þetta alltaf að koma fyrir mig, eða reif alltaf úr honum…Helvíti vont, stingandi sársauki og hnéð læsist. Hef aldrei jafnað mig almennilega, sem og í ökkla.
Ég er ekki með hvarfakút og líka með K&N sýju, en það eykur ekki hestöflin um 8. það er algjör misskilningur. Hann verður kannski aðeins snarpari þegar hvarfinn er tekinn enda betra loftflæði. Mér þætti reyndar gaman að fara með m52b20 saumavélina mína í bekk og sjá hversu mörg hestöfl hún er raunverulega.
af hverju segiru í undirskriftinni að bíllinn þinn sé 200 hestöfl? Veit ekki betur en þær eru 192? Hvað ertu búinn að gera við hann sem gerir hann að þessum 200 hestöflum? Og ekki segja sportloftsýja og opið púst :)
væl væl væl Þetta var ógeðslega góður og skemmtilegur leikur þar sem Liverpool var klárlega sterkari aðillinn og átti fyllilega skilið að vinna. Sættið ykkur við það
Gerist oft fyrir mig þegar að ég disconnecta. Þetta lagast þegar að mapið á servernum sem þú varst á er búið. Getur einnig lagað þetta með því að restarta routernum eða tölvunni, man ekki hvort það var…
Ég hlóp lengst yfir mapið og fór inní einhvern bílskúr og lá þar þangað til tíminn var næstum búinn, þá rushaði ég og náði í gey gaurinn og inní þyrluna…… Lamer….
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..